Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 27

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 27
Flétta Árið 1888 eignaðist Þjóðminjasafn- ið krossofið sessuborð 50x34 cm. að stærð með þessu munstri. Hér er sýnd ólik uppfærsla á sama uppdrætti. Gólfmottan er blá í grunn- inn en mynztrið i gulbrúnum litum. lvrossvefnaður ofinn af Hönnu Bach- mann. Sessan er saumuð með jurtalituðu kambgarni, í bleikum, gulum og blá- um litum. Grunnur svartur. Saumað með gamla krosssaumnum í fínan stramma. Gerð af Hildi Sigurðardóttir. HUGUR OG HÖND 27

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.