Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 27

Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 27
Flétta Árið 1888 eignaðist Þjóðminjasafn- ið krossofið sessuborð 50x34 cm. að stærð með þessu munstri. Hér er sýnd ólik uppfærsla á sama uppdrætti. Gólfmottan er blá í grunn- inn en mynztrið i gulbrúnum litum. lvrossvefnaður ofinn af Hönnu Bach- mann. Sessan er saumuð með jurtalituðu kambgarni, í bleikum, gulum og blá- um litum. Grunnur svartur. Saumað með gamla krosssaumnum í fínan stramma. Gerð af Hildi Sigurðardóttir. HUGUR OG HÖND 27

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.