Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 26

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 26
 iií ‘feSSsi ' \ '■■ >sMK ■ ¥ WSs& ■■■ Fallegir steinar Fallegir steinar eru löngum augna- yndi. Flestir þeir sem ferðast um Iandið halda fallegum steinum sem þeir finna, til haga. Þá er um að gera að finna þeim stað þar sem þeir njóti sín sem bezt. Hér hefur verið horfið á það ráð að nota þá sem skreyti á prjónastokk og skartgripaskrín. Eru steinarnir felldir irin í fjölbreytilegan útsaum. Skrínið er klætt hörefni og saumað með silfurlitu og hvítu silki og hör- garni. Stokkurinn er fölblár. Saumað með hörgarni í bláum, bleikum og gráum litum; nálavefnaður. Silfurvír er sveigður um steinana og saumaður fastur. Kassana gerði Sigurbjörg Val- mundsdóttir. 26 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.