Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 36

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 36
Inkah.úfa úr lopa Efni: Þrefaldur lopi í þrem litum. Prjónar: Tveir prjónar og sokkaprjónar nr. ð1/^- Þensla: 14 lykkjur og 18 umferðir á 10 x 10 cm. Fitjaðar eru upp 70 1 á tvo prjóna og prj 6 pr garða- prjón. Þá er skipt yfir yfir á sokkaprjóna og prj slétt í hring 3 umferðir. Síðan er prjónað munstur I. Þá eru prj 6 umf af grunnlit. Síðan munstur II og eru þá teknar lir 10 1 í fyrstu umferð, þ. e. a. s. prjónaðar 5 1 en 6. og 7. 1 prjónaðar saman. Eftir munstur II eru prjónaðar 3 umf, í 4. umf er byrjað að taka úr kollinum, prj 3 1 en 4. og 5. 1 prjónaðar saman. Þannig eru teknar úr 12 1 yfir hringinn. Tekið er úr í annarri hvorri umferð þar til 6 1 eru eftir. Þá er slitið frá og þær síðan drcgnar upp á bandið. Eyrnahlífar: Teknar eru upp af fitinni frá réttu 17 1, byrjað í 7. 1 frá miðju að aftan. Fyrstu og síðustu 3 1 prj garðaprjón, mið 1 slétt prjón. Prjónaðir 9 pr fram og til baka. A 10. pr eru teknar úr 2 1 sitt hvoru megin við garðaprjónið og er það síðan gert á öðrum hvorum prjón þar til 3 1 eru eftir. Seinni eyrnahlífin prj eins. Byrjað að taka upp 13 1 frá miðju að framan. Frágangur: Klaufin að aftan er saumuð saman. Stuttur skúfur ef festur í kollinn um leið og gengið er frá endan- um sem dreginn var í gegnum síðustu lykkjurnar. Búnar eru til tvær snúrur úr fjórföldum lopa, 8 cm langar og festar í eyrnahlífarnar. Húfan síðan þvegin og kembd ör- lítið með stífum bursta. 7 / 7 / 7 / 7 7 7 7 / / • - / / / / * / / / . / / 7 . 7 7 / j / / / r 7 / / / 7 l r * / 7 • * 7 7 / • / / / • - / / / / '/ / / / / / 7 * / / / / / // / / / / / / 7 / 7 7 / / / / / / / / / 36 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.