Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 35

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 35
SteirLn. úr grásleppumaga Steinn sá í meni með gullumgjörð, sem ég fékk til athugunar, er brúnn jaspis. Þar eð ekki var hægt að prófa hörkuna með venjulegum hætti, því það hefði skemmt steininn, var hann athugaður í röntgentæki og fylgir efnagreining sem sýnir að efnið í hon- u.m er nær eingöngu Kísill (Si O2). Steininn hefur myndast sem holrn fylling (mandla) í bergi, líklega blá- grýti, en losnað úr því við veðrun þar eð hann er harðari en bergið sem um- lukti hann. Hann hefur líklega slípast af brimi við strönd. Rön'tgengreining á efnum brúns steins í gullumgjörð: Röntgengreining: SÍO2 ......... AI2O3 ........ TÍO2 ......... Fe^OsT ....... Ca O.......... K2O .......... Annað ........ 96,02 0,24 0,06 1,50 0,29 0,26 1,63 Efnið í steininum er nær einungis kísill (SÍO2) og er steinninn því jaspis. Þessi steinn sem er brúnn að lit fannst í grásleppumaga vestur við Breiðafjörð. Honum var haldið til haga því hann var svo sérkennilegur í laginu. Seinna smíðaði Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður í Bankastræti einfalda gullumgjörð um stcininn, sem hæfir honum vel því hún fellur inn í gróp á ytri brún steinsins. HUGUR OG HÖND 30. nóv. 1975, Sigurður Þórarinsson. 35

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.