Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 12

Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 12
T ogsjöt Þessi sjöl voru unnin úr togi af Helgu Jónsdóttur, Hallbjarnarstöðum, Reykjadal, S.-Þing. á árunum 1912— 1916. Það ljósara úr hvítu og litað í brúnum lit, en það dekkra úr sauð- svörtu, gráýrðu togi og litað í rauðu. Togið var kembt í venjulegum ullarkömbum og dregið fram úr og spunnið úr lippunum. Sjölin eru mikið slitin af notkun og hefur verið gert við þau og kemur viðgerðin sums staðar fram sem gall- ar í prjóninu, sem engir voru í upp- hafi. I hyrnuna spann Gerður, dóttir Helgu, um 75 ára gömul og notaði við það sömu aðferð. 12 HTJGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.