Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 65

Hugur og hönd - 2019, Qupperneq 65
 2019 HUGUR OG HÖND 65 Uppskrift 1 Tækni: Íslenskt glit á fjögur sköft og þrjú skammel. Stærð: 50 x 50 cm. Uppistaða: Hör 8/2, 8/4 eða bómull 12/6. Hægt er að nota bómull eða hör í uppistöðuna, allt eftir því hvað er til hverju sinni en mikilvægt er að þráðurinn sé sterkur því töluvert mæðir á honum. Ívaf: Einband, spólað tvöfalt, bæði í einskeftu og í munstur en einnig er hægt að nota kambgarn í munstrið eða hvort tveggja. Skeið: 30/10, einn þráður í hafald og einn þráður í tönn, tveir þræðir í tvær tennur á jöðrum til styrktar, 3 þr/cm. Breidd í skeið: 50 cm. Þráðafjöldi: (50 x 3) + 4 = 154 þræðir. Fjórir þræðir eru til styrktar og því þræddir með tveimur fyrstu og tveimur seinustu þráðunum í höföld og skeið. Hag- stæðara er að rekja 160 þræði vegna þess að þá eru 39 glitspor á breiddina í uppistöðunni. Hér er þó betra að láta það munstur sem á að vefa ráða ferðinni og ef það stendur ekki á oddatölu þá þurfa glitsporin heldur ekki að standa á oddatölu. Fyrirdragafjöldi á cm: 8–10 þræðir í einskeftu og u.þ.b. 4 glitumferðir/cm. Vendin er þannig að glitsporið liggur ofan á einskeftunni, líkt og það sé saumað í vefinn. Þar sem hér er um ívafsbrekán að ræða þá er uppistaðan alveg hulin. Á milli glitumferða eru 2–3 einskeftuumferðir, allt eftir smekk. Slöngulengd: Hún ræðst af því hvað á að vefa + 75 cm í framhnýtingar og afvikur. Þó er ráðlegt að setja ekki upp minna en 3 metra í einu. H e l s t u i n n d rá t t a r m u n s t u r f y r i r í s l e n s k t g l i t s e m h é r þ e k k j a s t .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.