Feykir - 29.11.2017, Qupperneq 39
392 01 7
Jólin mín
Guðrún Jóna Valgeirsdóttir Króksari í Reykjavík
Jólaljós, jólalög og jólafrí
Jólin eru... yndisleg.
Hvað kemur þér í
jólaskap? Jólaljós,
jólalög og jólafrí.
Hvert er besta
jólalagið? Amma gull
með Borgardætrum.
Hvað finnst þér
ómissandi að gera yfir
hátíðirnar? Slaka á í
faðmi fjölskyldunnar
og borða góðan mat.
Hvað langar þig í
jólagjöf? Kærleik og
góða heilsu….æ þetta
er svo klisjukennt eitthvað. Ok, ísskáp!
Bakar þú fyrir jólin? Það er eitthvað lítið um það.
Hver er uppáhaldskökusortin þín? Vanilluhringirnir Gunnu
ömmu heitinnar og sultukökurnar hennar mömmu.
Verum snjöll
verZlum
heima
„ertu að leita að sveini?“
Hér á norðurlandi vestra er allt fullt af
alls kyns sveinum – hvort heldur sem er
iðnsveinum eða jólasveinum.
N
ÝPR
EN
T EH
F
Kveikt á
jólatrénu
Sunnudaginn 10. desember
að lokinni aðventumessu í Blönduóskirkju,
um kl. 17:00, verða ljósin á jólatrénu tendruð.
Tréð verður reist við Blönduóskirkju. Sungin verða jólalög
og fregnir herma að jólasveinar verði komnir á stjá.
CMYK%
Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18
Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0
GRÁSKALI
Black = 40%
Black = 100%
PANTONE
PANTONE 278 C
PANTONE 287 C
Logo / merki
BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT
ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND
T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is
Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar
Hnjúkabyggð 33
540 Blönduós
Sími: 455 4700
blonduos.is
N
ÝP
RE
N
T
EH
F
/
M
YN
D
: R
Ó
BE
RT
D
A
N
ÍE
L
AFTERGLOW
Ásgeir Trausti
Ásgeir Trausti sendi frá sér
sína aðra plötu snemma í vor
Afrerglow, en rúm fjögur ár eru
síðan hann gaf út frumraun sína
Dýrð í dauðaþögn. Ásgeir hefur
notið fádæma vinsælda hér á landi
sem erlendis. Ellefu lög er að finna
á Afterglow sem öll eru á ensku,
að einu undanskyldu. Frábær skífa.
Íslensk gæðatónlist
Tónlistarútgáfur tengdar Norðurlandi vetra
HEFNIÐ OKKAR
Úlfur Úlfur
Skagfirska tvíeykið, Helgi Sæ-
mundur og Arnar Freyr, Úlfur
Úlfur, gáfu fyrr á þessu ári út
plötuna Hefnið okkar. Á plötunni
er að finna 12 prýðisgóð lög enda
á ferðinni ein vinsælasta hip-hop
hljómsveit landsins.
Úlfarnir héldu út fyrir land-
steinana í sumar og túruðu um Evrópu þar sem þeir komu meðal
annars fram í Finnlandi, Rússlandi, Litháen, Eistlandi, Póllandi og
enduðu svo heima á Íslandi með tónleikum sem enginn varð svikinn
af sem sáu.
SÖNGUR VONAR
Sólmundur Friðriksson
Austfirðingurinn og fyrrverandi
bassaleikari í Hljómsveit Geir-
mundar, Sólmundur Friðriksson,
stundaði nám við FNV og er
mörgum Norðlendingum kunnur.
Fyrir skömmu gaf hann út sinn
fyrsta hljómdisk, Söngur vonar,
sem inniheldur 11 lög sem eru flest
samin á þessari öld, að undanskildu einu lagi sem varð til þegar hann
var um 12 ára. „Textarnir eru persónulegir, fjalla um lífið og tilveruna
á eins heiðarlegan og opinskáan hátt og mér hefur verið unnt. Á
plötunni fæ ég til liðs við mig góða og vel valda tónlistarmenn sem
flestir tengjast mér á einn eða annan hátt böndum fjölskyldu, vina eða
samstarfs,“ segir Sólmundur.