Fréttablaðið - 25.04.2020, Síða 1

Fréttablaðið - 25.04.2020, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —9 7 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0 Glaðst yfir minnstu hlutum Ragnhildur Bjarkadóttir og Ingi Sturluson gerðu 50 ára hús upp nánast alveg sjálf. ➛ 22 Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor við læknadeild HÍ er ábyrgðarmaður rannsóknar sem ætlað er að kanna áhrif heimsfaraldursins COVID-19 á líðan þjóðarinnar. Rannsóknin fer fram í sjö löndum en Ísland reið á vaðið í gær. ➛ 20 Við verðum ekki söm aftur Við erum ofboðslega þrautseig þjóð en það eru hópar í samfélaginu sem ég hef áhyggjur af. Plokkaði bílhúdd Einar Bárðarson hefur verið ötull talsmaður plokks en í dag er Stóri plokkdagurinn. ➛ 18 Sumartískan 2020 Sumartískan er litrík og glaðleg: púffermar, blómakjólar og rykfrakkar. ➛ 42FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Hefur þú prófað nýju kjúklingasteikurnar?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.