Fréttablaðið - 25.04.2020, Page 23

Fréttablaðið - 25.04.2020, Page 23
#PLOKK2020 PLOKK Á ÍSLANDI STÓRI PLOKKDAGURINN ER 25. APRÍL Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyngu sem og að sýna umhvernu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna. Deginum skiptum við upp í tvær plokkvaktir. Sú fyrri byrjar kl.10:00 sú seinni kl13:00. Öllum er frjálst að taka þátt í hluta eða öllum, eða skipuleggja sína eigin dagskrá. Upplýsingar eru inn á PLOKK Á ÍSLANDI á Facebook og á samfélagsmiðlum eða heimasíðum sveitarfélaganna. PLOKK Í FIMM EINFÖLDUM SKREFUM: 1. FINNA RUSLAPOKA, HANSKA OG PLOKKTANGIR 2. KLÆÐA SIG EFTIR AÐSTÆÐUM 3. FINNA HENTUGT SVÆÐI 4. VIRKJA FJÖLSKYLDUNA MEÐ 5. VIRÐA FJÖLDA OG 2 METRA REGLUNA Gætið fyllstu varúðar og brýn fyrir börnum að láta nálar og aðra hættulega hluti vera, en tilkynna til foreldra eða umsjónarmanna svo mögulegt sé að arlægja þá. KOMA AFRAKSTURNUM Á RÉTTAN STAÐ *SAFNSTÖÐVAR SVEITARFÉLAGA kynnið ykkur á heimasíðu sveitarfélagsins ykkar *TERRA OG KRÓNAN TAKAÁ MÓTI MINNI POKUM kynnið ykkur á heimasíðu Terra og Krónunnar *SVEITARFÉLÖG SÆKJA STÓR VERKEFNI hringið eða sendið póst á sveitarfélagið ykkar PLOKK DAGURINN LAUGARDAGINN #plokk2020 #plokk2020 Plokk á Ísland i Plokkum í kringum heilbrigðisstofnani r landsins, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og dvala r- og hjúkrunarheimil, og sýnum starfsfólkinu þakklæti okkar í verki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.