Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 27
Áhrifin fóru ekki á milli mála, um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka rauð- rófuhylkin þá bættist úthaldið og þrekið á hlaupum og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Samhliða heil- brigðu mataræði, hreyfingu og góðum svefni, getur blanda eins og Glucosamine & Chondroitin Complex nýst á jákvæðan hátt. Rauðrófan hefur í aldanna rás verið þekkt fyrir heilsubætandi áhrif. Rauðrófan inniheldur nítrat sem er talið geta haft æðavíkkandi áhrif og aukið blóðf læði. Af leiðingar þess geta því verið að blóðþrýstingur lækkar og súrefnisf læði í blóði eykst sem er eitthvað sem íþróttafólk leitar oft eftir. Einnig er það oft gott gegn háum blóðþrýstingi og getur dregið verulega úr hand- og fótkulda svo eitthvað sé nefnt. Meira úthald og orka Ingveldur Erlingsdóttir er öflug í hlaupunum og fer hún fögrum orðum um lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid: „Ég hef verið að hlaupa undan- farin ár. Ég hef hlaupið mörg hálf- maraþon, þrjú maraþon, tvisvar hlaupið Laugaveginn og ýmislegt f leira,” segir Ingveldur. „Ég fór að taka rauðrófuhylkin þegar ég var að æfa fyrir Þriggja landa maraþonið og áhrifin fóru ekki á milli mála. Um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka þau inn, jókst úthaldið og þrekið á hlaupum til muna og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Ég tók pásu á að taka rauðrófuhylkin eftir það og þegar æfingar fyrir Laugaveginn byrjuðu í mars árið á eftir fór ég að taka hylkin aftur og þá fann ég greinilega aftur þennan mun á úthaldinu og þrekinu. Hér eftir tek ég ekki pásur á rauðrófuhylkin, enda engar pásur fyrirhugaðar á hlaupunum.“ Gott gegn hand- og fótkulda Rauðrófur eru af sömu plöntu- ætt og spínat, skrauthalaætt (Amaranthaceae) og tilheyra tegundinni Beta vulgaris . Þær eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni, fólínsýru, magnesíum og kalíum. Þar að auki innihalda þær góð flókin kolvetni, trefjar og öflug andoxunarefni. Rauðrófur eru oft ráðlagðar fólki sem glímir við blóðleysi og slappleika vegna járninnihalds m.a. Lífrænu rauð- rófuhylkin frá Natures Aid sem eru 100% náttúruleg bætiefni og eru án allra aukefna, þau eru góð fyrir alla sem vilja viðhalda góðri heilsu. Það er mikill hægðarauki fyrir marga að geta tekið inn rauð- rófuhylki því ekki eru allir jafn hrifnir af bragðinu af rauðrófunni eða rauðrófusafanum. Viðtökur Íslendinga við Organic Beetroot frá Natures Aid hafa verið ótrúlega góðar og flestir kaupa þessa vöru aftur og aftur vegna þeirra áhrifa sem þeir finna. Margir tala um að úthald við íþróttaiðkun aukist en einnig eru margir á því að hand- og fótkuldi minnki til muna. Vegna æðavíkkandi áhrifa er það einnig algengt að blóðþrýstingur lækki. Í aldanna rás hefur neysla á rauðrófum verið talin geta haft ýmis heilsueflandi áhrif m.a.: n aukið blóðflæði n lækkað blóðþrýsting n bætt súrefnisupptöku n aukið úthald, þrek og orku n góð áhrif á hjarta- og æðakerfi Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. Vertu klár fyrir sumarhlaupin Nítrat sem finnst i rauðrófum getur haft áhrif á æðavídd og blóðflæði og þannig minnkað álag á hjartað. Þær eru vinsælar meðal íþróttafólks og geta haft góð áhrif á hjarta- og æðakerfið. Ingveldur Erlingsdóttir er ölfug í hlaupunum og fer hún fögrum orðum um lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid. Eitt af algengustu vandamálum stoðkerfisins eru verkir í liðum. Mismunandi er í hvaða liðum verkirnir eru en oft eru það hnén eða fingurnir sem láta mest finna fyrir sér. Margir finna líka fyrir í mjöðmum, ökklum eða öðrum liðum, en sama hvar er þá skal ávallt hafa í huga að kyrrseta er aldrei til bóta og það er ýmis- legt hægt að gera til að láta sér líða betur. Leiðir til úrbóta Það er ýmislegt í lífsstílnum sem hefur áhrif á liðheilsu og því er um að gera að huga vel að ákveðnum þáttum sem geta haft jákvæð áhrif og jafnvel dregið úr eymslum. Þar ber helst að nefna mataræði og hreyfingu. Mikilvægt er að borða sem mest af hreinni fæðu og taka inn bæði D-vítamín og Omega-3. Þegar við tökum mataræðið í gegn getur það leitt til þess að við léttumst, sem er í f lestum tilfellum jákvætt því ofþyngd reynir meira á liðina. Ofþyngd leiðir oft af sér hreyfingarleysi eða minni hreyfingu en annars og þannig myndast vítahringur þar sem þyngd, eymsli og hreyfingarleysi ýta hvað undir annað. Stundaðu hreyfingu við hæfi og styrktu vöðvana kringum liðina. Köld böð geta einnig hjálpað, en númer 1, 2 og 3 er að hafa mataræðið í lagi því það sem við látum ofan í okkur hefur ótrúlega mikil áhrif á líðan okkar. Glúkósamín og kondrotín bætiefnablanda Glucosamine & Chondroitin Complex frá Natures Aid er vel samansett lið-bætiefnablanda þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast liðeymslum. Auk glúkósamíns inniheldur þetta bætiefni kondtrótín súlfat sem er byggingarefni brjósks og eru þessi tvö efni því afar góð blanda fyrir liðina en dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kondrótíni, ásamt engifer, túrmerik, C-vítamíni og rósaldin (rosehips). Engifer og túrmerik eru rætur sem hafa verið þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika og C-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðli- lega starfsemi brjósks. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín, en sú framleiðsla minnkar þó með aldrinum og því getur verið mikil- vægt að taka inn glúkósamín þar sem það eykur framboð þess í líkamanum, sem þýðir að við- gerðarhæfni hans getur aukist umfram það sem annars væri mögulegt. útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaða og verslana. Eru eymsli í liðum að hrjá þig ? Glúkósamín hefur lengi verið vinsælt liðbætiefni erlendis. Það fæst nú í bætiefnaformi hér á landi. Glúkósamín er talið geta aukið viðgerðarhæfni líkamans og dregið úr eymslum í liðum. Glucosamine & Chondroitin Complex frá Natures Aid er vel samsett lið-bætiefnablanda þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast liðeymslum. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.