Fréttablaðið - 25.04.2020, Síða 36
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir kennurum í eftirfarandi stöður:
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Kennarasambands Íslands.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt stuttu kynningarbréfi. Tilgreina skal meðmælendur. Ákvörðun um
ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Einungis er tekið við umsóknum á vef starfatorgs, www.starfatorg.is
Umsóknarfrestur er til loka vinnudags 04.05.2020
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari gudridur.eldey@mk.is
a- Líffræði 100% staða, afleysing í eitt ár
b- Raungreinar, aðallega eðlisfræði og
jarðfræði 100% staða
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Kennsla og námsmat
• Faglegt samstarf
• Starfsþróun og stuðningur við nemendur
Hæfnikröfur
• Umsækjandi skal uppfylla kröfur um menntun og hæfni
samkvæmt lögum nr. 95/2019
• Hafa lokið að minnsta kosti 180 einingum í viðeigandi
kennslugreinum
• Kennslureynsla er kostur
• Faglegur metnaður, frumkvæði, öguð vinnubrögð og
jákvætt hugarfar
• Mjög góð samskiptafærni og hæfni til að starfa með öðrum
sem og að vinna sjálfstætt
Staða aðstoðarskólameistara 100% staða til
5 ára
• Aðstoðarskólameistari starfar við hlið skólameistara skv.
starfslýsingu
• Umsækjandi skal uppfylla kröfur um menntun og hæfni
samkvæmt lögum nr. 95/2019
• Hafa umtalsverða kennslureynslu í framhaldsskóla
• Hafa stjórnunarreynslu og haldgóða þekkingu á Innu og
stundatöflugerð
• Mjög góða samskiptafærni og hæfni til að starfa með
öðrum sem og að vinna sjálfstætt
HEFUR ÞÚ
BRENNANDI
ÁHUGA Á
MENNINGU OG
MARKAÐSMÁLUM?
Helstu verkefni
• Stjórn markaðs- og kynningarmála
• Þróun stafrænnar miðlunar og markaðssetningar
• Yfirumsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum
• Samskipti við fjölmiðla, hönnuði og hagsmunaaðila
• Markaðssetning gagnvart innlendum og erlendum
ferðamönnum
• Gerð rekstrar- og starfsáætlunar og eftirfylgni hennar
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af kynningar- og markaðsmálum
• Staðgóð þekking og reynsla af stafrænni
markaðssetningu og miðlun á samfélagsmiðlum
• Þekking eða reynsla af starfsemi innan
menningarstofnunar er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Skapandi og lausnamiðuð nálgun
• Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni
• Geta til að vinna undir álagi og í fjölbreyttum
verkefnum á sama tíma
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Yfirstjórn menningarmála í Kópavogi leitar
eftir markaðsdrifnum og menningarsinnuðum
einstaklingi til að taka að sér að stýra
nýju starfi kynningar- og markaðsstjóra
menningar mála. Starfsmaðurinn vinnur
náið með forstöðumanni menningarmála
og forstöðumönnum menningarhúsa
Kópavogs sem eru Bókasafn Kópavogs,
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Gerðarsafn,
Héraðsskjalasafn Kópavogs og Salurinn.
Húsin sameinast um fjölbreytta dagskrá
svo sem Fjölskyldustundir á laugardögum,
Menningu á miðvikudögum, ólíkar hátíðir auk
dagskrár fyrir skólahópa og sumarnámskeið
fyrir börn í því skyni að efla samfélagið.
menningarhusin.kopavogur.is
M e n n i n g a r h ú s i n í K ó p a v o g i
Um er að ræða skapandi og
krefjandi starf í líflegu umhverfi.
Starfið er nýtt og mun starfs-
maður hafa mótandi áhrif á
það í samráði við forstöðumann
menningarmála.
Nánari upplýsingar um
starfið veitir Soffía Karlsdóttir,
forstöðu maður menningarmála
í Kópavogi, netfang
soffiakarls@kopavogur.is
Sækja skal um starfið
á vef Kópavogsbæjar,
kopavogur.is.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí.
VERKEFNA- OG
VIÐBURÐASTJÓRI
MENNINGARMÁLA
Í KÓPAVOGI
Kópavogsbær auglýsir eftir verkefna- og
viðburðastjóra menningarmála.
Leitað er eftir einstaklingi sem gæddur er
miklu hugmyndaauðgi og á auðvelt með
að vinna með fjölbreyttu hópi starfsfólks
M i rhús nna.
Helstu viðburðir og hátíðir Menningarhúsanna
eru Fjölskyldustundir á laugardögum,
Menning á miðvikudögum, Foreldramorgnar,
Barnamenningarhátíð, Ljóðahátíð Jóns úr Vör,
Ve rarhátíð/Safna ótt og Aðventuhátíð.
Menningarhúsin í Kópavogi eru Salurinn,
Gerðarsafn, Bókasafn, Náttúrufræðistofa og
Héraðsskjalasafn.
Umsóknarfrestur er til 10. maí.
Helstu verkefni
• Stýrir sameiginlegum viðburðum og
hátíðum Menningarhúsanna í Kópavogi.
• Heldur utan um lista- og menningarfræðslu
fyrir nemendur og annast samskipti við
fræðslustofnanir.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Framúrskarandi leiðtoga- og
samskiptahæfni.
• Haldbær reynsla af viðburða- og verkefna-
stjórnun.
• Umtalsverð þekking á sviði lista- og
menningar ála.
• Skapandi og lausnamiðuð nálgun.
Upplýsingar veitir Soffía Karlsdóttir
forstöð maður menningarmála í Kópavogi,
netfang soffiakarls@kopavogur.is.
Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef
Kópavogsbæjar, k pavogur.is.
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.