Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2020, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 25.04.2020, Qupperneq 66
Sumartískan í ár er litrík og glaðleg, enda um að gera að halda í það jákvæða þrátt fyrir f lókna tíma. Það er alls ekki vitlaust að skella sér í blómaskreyttan kjól í fallegum lit til að lífga aðeins upp á lífið. Við þurfum ekki að bíða eftir sólinni til að finna sólina í hjartanu og klæða okkur eftir því. Oft er talað um að tískan fari í hringi, allt kemur aftur, og er það eflaust hárrétt. Það er gaman að sjá ákveðin trend sem hafa ekki verið áberandi áður, líkt og að binda utan um skálmar á víðum buxum eða girða þær ofan í opna skó. Þetta trend var áberandi á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og í París, og virð- ist ætla að halda velli út í sumarið. Púffermar í viktoríönskum stíl verða áberandi, hvort sem er á kjólum eða skyrtum. Ekki skemmir fyrir ef þær eru í djörfum lit eða með skemmtilegu munstri. Rykfrakkinn heldur svo velli og er áfram vinsæll, þá helst í síðari útgáfum. steingerdur@frettabladid.is Sumartískan 2020 Púffermar, blómakjólar og rykfrakkar. Sumartískan er litrík og glaðleg, einmitt það sem við þurfum á að halda. Hér hefur Jeanette Madsen reyrað buxnafaldinn niður með skónum, en þetta trend virðist ætla verða vinsælt í sumar. Skálmarnar bundnar ofan við ökkla, en skór með ferkantaðri tá í anda Bottega Veneta verða mjög vinsælir líka. MYNDIR/ Litríkir kjólar með áberandi púffermum og áberandi ermum og kápur með öðruvísi efni í ermum verða á vinsældalistanum í sumar. Sumarlegir kjólar verða vinsælli þeg ar nær dregur sumri, eins og svo oft áður. Ryk- frakkinn er klassískur og hefur verið vinsæll síðustu árin, en núna er hann víð- ari og síðari. Söng- konan Ashley Roberts í flottum blóma- kjól í London á dögunum. 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.