Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 109

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 109
 Nú er rétt að spyrja hvers eðlis baklægu gerðirnar séu. Hér eru að minnsta kosti tveir möguleikar. Í fyrra lagi gætum við litið svo á að þær séu hreint fræðilegt fyrirbæri — eins og hugtök sem eru notuð í kennslu - fræði legum eða flokkunarfræðilegum tilgangi. Sem dæmi um slík hugtök í mál fræði mætti nefna flokkun beygingardæma nafnorða í „sterka beyg - ingu“ og „veika beygingu“. Þetta eru hugtök sem geta til dæmis verið til þæginda við kennslu eða við samanburð á tungumálum í sögulegu ljósi og geta verið ágæt sem slík. Í seinna lagi gætum við talið að baklægu gerðirnar séu sálfræðilega raun verulegar — að þær sé á einhvern hátt að finna í hugskoti sérhvers mál hafa og séu hluti af málkunnáttu hans. Dæmi um önnur málfræði - hugtök sem við gætum eignað þvílíka eiginleika eru „nafnorð“ eða „þol- fall“. Ómennt að ur málhafi þekkir ef til vill ekki þessi hugtök en ef hann getur talað málið rétt má rökstyðja að þessar eigindir séu með einhverjum hætti til í huga hans. Hins vegar virðist varla nein ástæða til að gera ráð fyrir að flokkun beygingardæma í sterka og veika beygingu sé nauðsyn- legur hluti af málkunnáttunni. Nú kann að vera að til séu málfræðingar sem kæra sig kollótta um hvort baklægar gerðir samsvari sálfræðilegum raunveruleika eða ekki. En fyrir mörgum er það meginhlutverk málfræðinnar að lýsa málkunnáttunni og þá verður þetta lykilatriði. Í bók eftir Martin Krämer sem nefnist ein- mitt Underlying Representations er að finna þessa klausu (Krämer 2012:2): While abstract phonemic representations were a mere theoretical construct in structuralist phonology, underlying representations received a more chal- lenging status in generative phonology and even more so in psycholinguistic research. The criterion of psychological reality was imposed on the postula- tion/deduction of underlying representations such that present-day phono- logical research is trying to pin-point how the signifying part of atomic linguistic units is stored in the human mind. Ef kenningin á að ná máli er þá rétt að skilja hana þannig að baklægu gerð - irnar hér að ofan fyrirfinnist á einhvern hátt í huga rússneskumælandi manna. Baklægu gerðirnar vrag, prud og grib eru þá raunverulega til í hug - anum. Höskuldur Þráinsson leggur áherslu á mikilvægi þess að mál fræð - ingar fáist við málkunnáttuna (sjá til dæmis Höskuld Þráinsson 2008, 2013) og í samræmi við það lýsir hann hugsuninni um baklægar gerðir á svipaðan hátt og hér er gert. Hann tekur dæmi um íslensku orðmyndirnar gulur [kʏːlʏr] og gult [kʏt] og bendir á að þær séu tengdar á reglubundinn hátt. Hann segir: „börn þurfa ekki að læra nema eina mynd af stofni Hjarta málfræðingsins 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.