Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 126

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 126
Hvernig skýrum við þetta? Fyrst gæti manni dottið í hug að á fyrri tíð hafi áherslu lausa sérhljóðið ekki verið greinilegt [ɪ] eins og nú er heldur hljóð á milli [ɪ] og [ɛ] sem við getum táknað [e]. Þegar áherslulausa atkvæðið er dubb að upp í áhersluatkvæði er þá jafnrétt að gera úr því [ɪ] og [ɛ] og skáld in geta nýtt sér þetta tvísæi. Það er nokkur veikleiki á þessari skýr - ingu að við myndum þá búast við að hið sama gilti um kringda áherslu- lausa hljóðið. Vegna samhverfu í sérhljóðakerfinu myndum við búast við að það hefði þá ekki verið [ʏ] heldur [ø] og rímað jafngreiðlega við [œ] og [ʏ]. En ég þekki engin dæmi um rím á borð við *lífsfögnuð — blöð. Þetta eru þó veikustu rökin enda er ekki hægt að ábyrgjast að þróun sérhljóða - kerfisins sé alltaf í samræmi við formgerðarleg rök af þessu tagi. Verri galli á þessari skýringu er að við höfum beina heimild um fram - burðinn í mállýsingu Jóns Magnússonar (1662–1738) en hann segir (Jón Magnússon 1997:5; þýðing Jóns Axels Harðarsonar): e í enda orðs og beygingarendingum á undan viðskeyttum greini nafnorða er borið fram sem grannt i5 Samkvæmt rannsóknum Bjarka Karlssonar (2014) stóð e-rím af þessu tagi einmitt með mestum blóma meðan Jón Magnússon var á dögum. Frá sjónarmiði Jóns hefur þetta rím greinilega ekki verið í samræmi við eðli- legan framburð. Nú mætti geta þess til að Jón hafi lýst sínum framburði réttilega en að til hafi verið önnur mállýska þar sem framburðurinn var [ɛ] og að þar með sé tvískinnungurinn skýrður. Bjarki Karlsson (2014) hefur sýnt fram á að þessi skýring stenst ekki. Það er enginn landfræðilegur mismunur í gögn- unum eins og vænta mætti ef um mállýskumun væri að ræða. Sömu skáld- in grípa einatt til beggja möguleika eins og gögnin að ofan sýna. Eftir stendur sú skýring að að rímið við [ɛ] hafi verið hefð sem studdist við stafsetningu. Rímið var í samræmi við stafsetningu þeirra alda sem það tíðkaðist á en þá var áherslulausa sérhljóðið sem um ræðir ýmist ritað „i“ eða „e“. Stafsetningin með „e“ var rökrétt í upphafi ritaldar (Hreinn Benediktsson 2002:53, 56–57) en lifði sem hefð fram eftir öldum og kann að hafa stuðst við erlend áhrif. Rímið við [ɛ] hverfur síðan úr sögunni eftir því sem samræmdri nútímastafsetningu vex ásmegin. Þessi skýr ingar - kostur er í samræmi við öll gögnin og gegn honum þekki ég engin mót- rök. Það er líka greinilegt í eiginhandarritum Guðmundar Berg þórs sonar, Haukur Þorgeirsson126 5 Á frummálinu: „e in fine vocis et flexionibus finalibus crementi Nominum pron- unciatur ut i tenue“ (Jón Magnússon 1997:4).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.