Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 180

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 180
1. hluti: Aðferðir Eitt helsta markmið þessarar doktorsritgerðar er að komast að því hver birtingar- mynd skólamálfræðinnar er í raun, þ.e. hvort og þá hvernig þeir hugmynda - fræðilegu straumar sem greina má í námsefni og námskrám, og grein er fyrir gerð í fyrri hluta verksins, birtast í kennslu. Í 4. kafla ritgerðarinnar, aðferða fræði - kaflanum, er það rakið að til þess að grafast fyrir um þetta hefur Hanna valið að beita eigindlegri rannsóknaraðferð, þ.e. að taka viðtöl við bæði kennara og nem- endur. Valið á aðferðinni sem slíkri er rökstutt með því að markmiðið sé að ná dýpri skilningi á viðfangsefnið en megindlegar aðferðir, svo sem spurningalistar, hefðu gefið kost á og þess er jafnframt getið að eðlilegt hafi verið að ræða við bæði kennara og nemendur til að fá fram hugmyndir hvors hóps um sig um tungu- málið og málfræði. Einnig er það nefnt að nemendahópurinn samanstóð af nem- endum úr 10. bekk, til að tryggja að viðtölin í þeim hluta yrðu sem árangursrík- ust. Að öðru leyti var tryggt að nemendahópurinn endurspeglaði eðlilega breidd með tilliti til námsgetu, kynjaskiptingar og fleiri slíkra þátta og svipaða sögu má segja hvað varðar þá kennara sem rætt var við en þeir höfðu mismikla reynslu, misjafna menntun, voru á mismunandi aldri o.s.frv. Verður ekki annað séð en að eðlilega hafi verið staðið að verki hvað varðar þennan aðferða fræðilega grunn. Rétt er þó að undirstrika að þessi nálgun er einkum eðlileg með tilliti til þess að ná fram hugmyndum kennara og nemenda um tungumálið og málfræði en meira álitamál er hvort hún henti til að nálgast þá grunnspurningu ritgerðarinnar sem felst í upphafi titils hennar, þ.e. Skólamálfræði: Hver er hún …? Það er hvorki augljóst né sjálfgefið að svör kennara og nemenda gefi ein og sér fullnægjandi svör í þessum efnum og við fyrstu sýn virðist nokkuð einboðið að beita hér einnig vettvangsathugunum, þ.e. setu í kennslustundum, til að fá fram mynd sem ekki er eins háð mati og jafnvel brigðulu minni viðmælenda. Fyrsta beina spurning þessa hluta er því: Spurning 1a: Hvers vegna var ekki stuðst við vettvangsathuganir auk viðtal- anna, þ.e. farið inn í kennslustundir og fylgst með hvernig útfærsla kennsl- unnar er í raun og hver viðbrögð nemenda eru við henni? Þessari fyrstu spurningu er svo rétt að fylgja eftir með eins konar fylgispurning- um en í ritgerðinni er lögð fram ákveðin réttlæting fyrir því að ekki var stuðst við vettvangsathuganir. Sú réttlæting gengur út á það að óliklegt sé að ýmis atriði sem liggi undir yfirborðinu komi fram í vettvangsathugunum nema þær fari fram í þeim mun fleiri tímum. Þessi atriði megi þá frekar spyrja beint um í viðtölum. Ég er ekki sannfærður um ágæti þessarar skýringar og því eru eftirfarandi spurn- ingar lagðar fram: Spurning 1b: Gefum okkur að það sé rétt að ýmis atriði sem liggja undir yfirborðinu, og varða afstöðu kennara og nemenda til kennslunnar, komi Finnur Friðriksson180
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.