Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Blaðsíða 184

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Blaðsíða 184
legur. Sú er einmitt raunin hér og heilt á litið verður ekki annað sagt en að öll framsetning kaflans sé skýr og skipuleg. Ekki síst má telja það kost að raddir viðmælenda, hvort sem um er að ræða kennara eða nemendur, koma jafnframt skýrt fram í beinum tilvitnunum í þá og Hanna leggur víðast út af þeim með eðli- legum og skynsamlegum hætti. Nokkur atriði kalla þó á nánari umræðu. Í fyrsta lagi skal hér tínt til að á köflum virðist nokkurs ójafnvægis gæta í umfjöllun Hönnu um niðurstöður ritgerðarinnar. Sem fyrr segir eru þær rann- sóknarspurningar sem reynt er að svara býsna margar og þó niðurstöðukaflinn í heild sé ítarlegur byggja svörin við sumum rannsóknarspurninganna á frekar þunnu undirlagi úr gögnunum, annað hvort vegna þess að aðeins er byggt á um - mælum örfárra nemenda eða kennara eða þess að umræðan í tilteknum hlutum viðtalanna hverfist um einstök efnisatriði en er síðan nýtt til að svara spurningum sem virðast eiga að ná til víðara sviðs. Hér er sérstaklega eftirtektarvert að í tví- gang í niðurstöðunum er lögð fram ítarleg umræða um afmörkuð atriði, annars vegar um pylsu/pulsu og tölva/talva í kafla 5.2.4 og hins vegar um hlakka til í kafla 5.3.2, en þessi tiltekna sögn er að heita má eina viðfangsefni þess kafla enda þótt heiti hans gefi til kynna að þar verði jafnframt komið inn á samtímalegar mál- breytingar í víðara samhengi. Í báðum þessum köflum myndar hin sértæka um - ræða grunninn að svörum við nokkuð víðum rannsóknarspurningum, annars vegar undirspurningum 3 og 4, um ólíkar kröfur til máls eftir málsniði og meðvit- und nemenda um þetta, og hins vegar undirspurningum 5 og 6, um hvernig kenn- arar fjalla um síbreytileika tungumálsins og viðhorf nemenda til þessa breytileika. Velta má fyrir sér samhengi hinnar nokkuð þröngu umræðu og hinna víðari spurninga og hversu marktækar niðurstöðurnar geta verið að gefnu því ósam- ræmi sem hér virðist ríkja. Því er eftirfarandi spurning lögð fram: Spurning 2a: Gefa niðurstöður ritgerðarinnar, eins og þær eru lagðar fram, almennt marktæka mynd af viðfangsefni hennar? Hvað sýnir fram á þetta? Í beinu framhaldi af þessari fyrstu spurningu þessa hluta er rétt að geta þess að Hanna kvartar hér og hvar í ritgerðinni nokkuð undan því að málfræðikennsla í íslenskum grunnskólum hafi í gegnum tíðina einkennst heldur mikið af því að kennarar taki einstök smáatriði til umfjöllunar en missi þá um leið sjónar á heildar - myndinni. Út frá því sem hér hefur verið sagt er ekki laust við það að sú tilfinning læðist að mér að Hanna gerist um sumt sek um það sama í nálgun sinni og ein- blíni á köflum um of á afmörkuð smáatriði frekar en heildarmyndina og því er rétt að spurningu 2a sé fylgt eftir með eftirfarandi hætti: Spurning 2b: Hvernig má yfirfæra hina sértæku umræðu, um t.d. pylsu/ pulsa og hlakka til, yfir á almennari svör við viðkomandi rannsóknarspurn- ingunum og á hvaða forsendum getur hún verið undirstaða svara um öllu víðara svið? Finnur Friðriksson184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.