Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 196

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2017, Síða 196
dansk Retskrivningslære), og snúið er á íslenzku í Sunnanpóstinum.“ Tengja hefði mátt saman þessa staði. Eins og hæfir í ritgerðum um stafsetningu eru uppskriftirnar stafréttar, þ.e. fylgt er nákvæmlega táknanotkun frumritanna. Stafréttar uppskriftir greina og ritgerða eru ætíð vandasamar en þó sérstaklega ritgerðir með Fjölnis stafsetn ing - unni því að hún er svo frábrugðin íslenskri nútímastafsetningu. Útgefandi gerir grein fyrir uppskriftarviðmiðum sínum á bls. xlvi. Almennt eru uppskriftir útgáfunnar vandaðar en þó hef ég fundið nokkrar villur í þeim. Það var sérstaklega í Þætti umm stafsetníng. 1 og Þætti um stafsetníng. 2, Gunnlaugur Ingólfsson 2017:3–40, 55–67) sem ég fann uppskriftarvillur við samanburð við myndir af frumritinu á Tímarit.is. Ég tilgreini fyrst dæmi úr fyrri þættinum. Tölur innan sviga vísa til blaðsíðutals í útgáfunni 2017. Nokkuð víða er broddur yfir eí, sem var eitt af einkennum Fjölnisstafsetn - ingarinnar, ekki táknaður í uppskriftinni þótt hann sé að finna í Fjölni. Dæmi: <heimsendanna>, <sannleikurinn> (4), <þeim> (5), <þeirra> (10), <þeir> (11), <heitinn>, <þeim>, <heim> (14), <Þeir> (15), <eins> (25), <eiga> (36), <heitið> (39). Stundum er j einnig sleppt í uppskriftinni úr hljóðasamböndunum ke, ge þar sem það er í frumriti. Dæmi sem ég fann: <gefum>, <viðurkenna>, <ekkert> (11), <gómhljóðakervisins> (34), <skel> (36), <gefinn> (39). Annað: <sjerlegan> (í frumriti: <sjerlegann>) (5). Í seinni þættinum um stafsetningu í Fjölni (Gunnlaugur Ingólfsson 2017:55– 67) fann ég eftirfarandi dæmi: <heima> (í frumriti: <heíma>) (58), <stafsetning- ar þættinum> (í frumriti: <stafsetníngar þættinum>) (62), <ruglingji> (í frum- riti: <ruglíngji>) (65). Ég hef ekki borið uppskriftir ritgerða Sveinbjarnar saman við eiginhandarrit hans en þær virðast vera vandaðar. Bókin er fallegur gripur og fer vel í hendi. Á kápu er skemmtileg mynd Hall - gríms Helgasonar af Konráði Gíslasyni, Sveinbirni Egilssyni og Rasmusi Rask. Umbrot texta er smekklegt og hæfir vel efninu. Á bls. 127–130 er gagnleg atriðisorðaskrá sem auðveldar leit. Prentvillur eru sárafáar. Á bls. xxx ætti „/á, ó, æ, au/“ ekki að vera skáletrað. Ekki ætti að vera bandstrik í „Lærdómslista-félagsins“ og „Landsuppfræðingar- félagsins“ á bls. xxxi. Á bls. lii snúa seinni tilvitnunarmerki tvisvar öfugt. Á milli orðanna „Fjölnir“ og „Sunnanpóstinum“ á bls. xxxiii virðist vera aukabil. Auk þess má geta að nefna hefði mátt ártal þar sem vísað er í tímaritið Ármann á Alþingi á bls. xiv. Í nmgr. 28 á bls. xliii kemur fyrir skammstöfunin „Aths.“ sem ekki er skýrð nánar en vísar líklega til seinni ritgerðar Sveinbjarnar um stafsetningu. Ritið Fjölnisstafsetningin mun koma að gagni við rannsóknir á stöðlun máls og stafsetningar á 19. öld. Fengur er í ritgerðum Sveinbjarnar sem hér birtast í fyrsta sinn og til hægðarauka að hafa á sama stað allar mikilvægustu greinar um Fjölnis - stafsetninguna frá þessum tíma. Bókin á örugglega eftir að nýtast vel í kennslu og er forvitnileg fyrir alla sem áhuga hafa á íslensku máli og stöðlun þess á 19. öld. Gunnlaugur Ingólfsson, fyrrverandi rannsóknardósent á orðfræðisviði Árna stofn - unar, á heiður skilinn fyrir þessa vönduðu útgáfu. Ritdómar196
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.