Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 5

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 5
Sagnir nm Hall sterka a' Kronustöðum. (Eftir handritum Hólmgeirs Þorsteinssonar og Páls J. Árdals). Á síðari hluta 18. aldar bjó bóndi sá á Krónustöð- urn í Eyjafirði, er Hallur hét og var Jónsson. Hann var mikill fyrir sér og vanalega kallaður Hallur sterki. Skyggn var hann og kunni að fást við drauga, enda var hann ódeigur í skapi og lét ekki allt fyrir brjósti brenna. Hestamaður var hann mik- ill og átti góða hesta; fór hann margar skreiðarferð- ir vestur undir Jökul, svo sem títt var á þeim árum. 1. Hallur fæst við Hleiðargarðsskottu- Þess er getið í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, að Hallur hafi hitt Hleiðargarðsskottu, þegar hún var á leið að Hleiðargarði til þess að drepa Sigurð bónda; hafi Hallur haft tal af Skottu, en þau skilið vandræðalaust. Þar er einnig sagt, að Pétur nokk- ur, umrenningur undan Jökli, hafi bundið Skottu í hvammi einum á milli Valla og Strjúgsár. Fleiri munu þeir þó vera, sem þakka það Halli sterka, að Skotta varð bundin. Fylgdi hún jafnan heimamönn- um í Hleiðargarði, gerði vart við sig á undan komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.