Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 60

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 60
58 SAGAN AF ÞRJÓZKU-ÞÓRDÍSI OG ÁLFUNUM fór til kirkju. Þegar fólkið er farið, sópar hún allan bæinn og kveikir á kertum, sem siður var. Að því búnu leggst hún upp í rúm og fer að lesa í bók. Eft- ir litla stund heyrir hún dunur miklar og sér að í gólfinu upplýkst lok. Þar gengur upp bláklæddur maður og á eftir honum fjöldi fólks. Það heilsar allt upp á Þórdísi, en hún tekur ekki kveðju þess og heldur áfram að lesa í bókinni. Álfafólkið setur fram borð með allskonar krásum og víni og fer að drekka og snæða. Bláklæddi maðurinn tekur krásadisk og vínflösku, réttir Þórdísi og segir: »Viltu þetta, Þór- dís mín?« Hún anzar ekki, en heldur áfram að lesa. Þegar fólkið er búið að borða, stendur það upp frá borðum og fer að dansa. Bláklæddi maðurinn býður Þórdísi að dansa, en hún lítur ekki við honum að heldur og les í bókinni sem áður. Álfafólkið heldur áfram að skemmta sér, þangað til farið er að birta; þá fer það að búast til brottferðar. Bláklæddi mað- urinn gengur að Þórdísi, réttir henni silfurbelti og segir: »Eigðu þetta Þórdís mín«. Hún gefur þessu engan gaum, en hann leggur beltið hjá henni. Síðan hverfur álfafólkið, en Þórdís fer að sofa og sefur, þar til er fólkið kemur heim frá kirkjunni. Segir hún því þá frá álfafólkinu og sýnir beltið til sann- inda. Næsta aðfangadagskveld vill Þórdís vera heima; verður það sem fyrr, að hún er ein heima, en allt hitt fólkið fer til kirkju. Gengur nú allt eins og árinu áð- ur, að álfafólkið kemur, en Þórdís þiggur ekkert af því og skiftir sér ekkert af því. Um morguninn hverfur allt álfafólkið, nema bláklæddi maðurinn; hann verður eftir hjá Þórdísi og segir við hana: »Ertu mállaus, Þórdís mín, eða því anzar þú ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.