Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 75

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 75
GRASAFÓLKIÐ OG ÚTILEGUMAÐURINN 73 18. Grasaftilkið og útilegumaðnrinn. (Eftir sögn Ragnheiðar Guðmundsdóttur, gamallar konu á Naustum við Akureyri. Handrit Þorst. M. Jónssonar 1906). Skömmu eftir fráfærur árið 1847, lagði margt fólk saman úr Tungusveit í Skagafirði á grasafjall, á meðal annara Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Héraðsdal, — sú hin sama, er söguna segir. — Hún var þá sautján ára gömul. Grasafólkið var þrjú dægur á leiðinni og hélt það alla leið suður undir Langjökul. Það lá í þrem tjöldum; reisti það þau norðan við jökulinn austanverðan í lægð nokkurri, við læk. Þegar fólkið var búið að vera þama nálægt viku, þá var það á einu laugardagskvöldi, að það fór með fyrsta móti inn í tjöldin, því að vatnshríð mikil stóð af Langjökli, en snjóaði á sjálfan jökulinn. Snemma á sunnudagsmorguninn vaknaði Ragn- heiður á undan hinu fólkinu og gekk út úr tjaldinu; var hríðin þá hin sama og kvöldið áður, og engu betri. Hún gekk upp á barð eitt hátt, sem var neðan við tjöldin. Sá hún þá, hvar maður kom ríðandi á rauðskjóttum hesti, neðan með læknum. Þegar hann átti eftir svo sem dagsláttu lengd til hennar, fór hann af baki og horfði á Ragnheiði, en ekki heilsaði hann henni; mun hann og hafa séð ofan á tjöldin, er stóðu hinumegin við barðið. Hann var í úlpu síðri og hafði eitthvað á höfði, sem líktist barðastórum hatti. Ragnheiði þótti maðurinn all-einkennilegur, kallaði inn í tjaldið og bað piltana að koma út til að sjá mann, er kominn væri- Vöknuðu þeir, komu út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.