Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 35

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 35
SAGAN AF SVANLAUGU OG HALLÞÓRI 33 háfjöll, um urðir og skriður, aui’a og hjarnfannir, en sjá engar mannaferðir. Loks missa þeir alveg af slóðinni, og eru þá búnir að leita í heilan sólarhring. Þá snúa þeir aftur við svo búið, og halda heim til byggða, og segja þar hvarf Svanlaugar. Þóttu það mikil tíðindi og ill, og bárust foreldrar hennar lítt af. Er nú safnað liði miklu og hestum um alla sveit- ina og hennar leitað í viku, en ekki finnst hún að heldur. Hætta menn þá leitinni, og líður af sumarið. — En eftir heyannir, er menn skyldu á fjall ganga til fjárleita, þá fara þeir báðir samt, Grani og Hall- þór, og svo margir aðrir ungir menn þar úr ná- grenninu. Þegar komið er á afréttinn, skifta menn sér í gönguna, og hefur hver allstórt svæði að ganga. Teyma sumir hestana, því að víða var illt að koma þeim við, vegna hrauns og hárra fjalla. Grani og Hallþór verða fyrir því að leita lengst á fjöllin, og eru báðir gangandi. Þegar dregur að hádegi, drífur yfir dimma þoku með hríðarfjúki og helzt það allan daginn. Gangnamenn höfðu allir mælt sér mót hjá kofa nokkrum, er byggður hafði verið á afréttinum til skýlis handa fjárleitarmönnum, og koma þangað allir um kvöldið, nema Hallþór. Bíða menn hans með óþreyju fram á nótt; er þá farið að leita, en hann finnst hvergi. Næsta morgun er komin kafaldshríð, svo dimm, að ekki sér til fjalla. Eiga menn þá fullt í fangi, að halda saman fénu, sem fundizt hafði dag- inn áður, og sjá sér ekki til neins að leita Hallþórs í svo miklu dimmviðri. Halda þeir svo með féð ofan í byggð, og veitist þó allerfitt, því að veðrið versnar æ því meir sem á daginn líður, og hleður niður af- armikilli fönn. En það er frá Hallþóri að segja, að þegar þokan 3 6rirra V,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.