Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 57

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 57
SIGRÍÐUR OG HULDUFÓLKIÐ 55 að biðja þig að annast fyrir mig og kenna sauma«, mælti hann. Huldufríður lofaði því og tók við Sig- ríði, en huldumaðurinn kvaddi þær og fór í burt. Sigríður var nú þarna í steininum um sumarið, og kenndi Huldufríður henni sauma og hannyrðir. Aldrei kom nokkur maður til þeirra. Nú líður fram á vetur. Eitt sinn um veturinn kemur til þeirra grænklædd kona með grænan klæðisstranga undir hendinni, fær Sigríði hann og segir: »Þú skalt vera búin að sauma þér föt úr þessu fyrir jólin, því að ef þú verður tengdadóttir min, þá kann eg betur við að þú kunnir eitthvert verk; en ef þú, Huldufríður dóttir, hjálpar henni nokkuð til, þá drep eg þig«; — að svo mæltu gekk hún út. Tók nú Sigríður að sauma fötin og hjálpaði Huldufríður henni til þess. Á aðfangadag eru þær búnar með fötin. Græn- klædda konan kemur þá inn og spyr Sigríði, hvort hún sé búin með fötin. Hún kveður svo vera. Hin kveðst vilja sjá þau, og fær Sigríður henni þau. »Huldufríður dóttir mín hefur hjálpað þér til við þau«, mælti grænklædda konan, »en lítinn mun get eg gert á þínum sporum og hennar og ertu vel verki farin«. Siðan gengur hún út. Eftir jól um veturinn kom huldumaðurinn, bróð- ir Huldufríðar, oft inn til þeirra. Hann sagði Sig- ríði, að faðir sinn væri sýslumaður; sjálfur kvaðst hann vera útlærður prestur. Þeim Sigríði leizt mjög vel hvoru á annað og fór svo, að þau bundust heitum. Eitt sinn um vorið kveðst unnusti Sigríðar ætla að fara að kvænast henni, og segir henni, að nú skuli hún fara að bjóða fósturforeldrum sínum og Helgu. Sigríður býr sig og fer síðan ríðandi heim á bæinn, þar sem hún hafði áður átt heima. Hún ber að dyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.