Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 11

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 11
FRÁ SÉRA STEFÁNI PRÓFASTI í LAUFÁSI 9 2. Frá séra Stefánl. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi). Séra Stefán Einarsson í Laufási var skagfirzkur að ætt, eftir því sem næst verður komizt, og var lít- illa manna. I' æsku þótti hann smár vexti og ekki fríður sýnum, en skynsamur vel. Þegar hann var ungur, fór hann heim að Hólum og varð þar fjósa- drengur. Steinn Jónsson var þá biskup á Hólum (1711—39). Dætur biskups, Jórunn og Helga, voru þá á æskuskeiði, frjálsar og fjörugar. Þegar Stefán hafði verið tæpt ár á Hólum, var það einn páskadagsmorgun, að hann kom út úr fjósi frá því að moka flórinn og gekk til lækjar, til þess að þvo saur af höndum sér. Mætti hann þá Jórunni biskupsdóttur, er einnig hafði gengið til lækjar um vesturdyr bæjarins, og var nú á heimleið. Hún var vel búin, í rauðum skarlatsupphlut og hvítri skyrtu úr mjög smágervu efni. Stefán, sem var í fjósalörf- um sínum, staldraði við, rétti upp mykjugar hend- urnar og sagði: »Má eg ekki klappa þér, Jórunn mín?« Hún bandaði honum frá sér með einhverjum styggðaryrðum, en þá sagði hann: »Láttu ekki svona, Jórunn mín; eg verð þó maðurinn þinn«. Þess er eigi getið, að hún hafi svarað þessu og varð því ekki meira af samtali þeirra. Um haustið eftir var Stefán tekinn í skóla, og kom þá brátt í ljós, að hann hafði góðar gáfur; gekk honum námið ágætlega og að nokkrum árum liðnum var hann útskrifaður með bezta vitnisburði. Um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.