Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 44

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 44
42 SAGAN AF GLÚMI OG GEIRDÍSI anna, en Björn sá yngri og Geirdís dóttir. Var hún allra kvenna fríðust í því byggðarlagi. Bræður hennar voru hreystimenn miklir, og kunnu margar íþróttir, sem ungir menn tíðkuðu á íslandi í þá daga, og léku með afburðum: glímur, stökk, hlaup, knattleik og sund. Var þeim enginn fremri í þessum íþróttum í nálægum sveitum. Faðir þeirra hafði verið hið mesta hraustmenni á unga aldri, en var nú farinn mjög að eldast, er þessi saga gerðist. Það var oft, að ungir menn og röskir þar í sveit- inni komu saman og reyndu íþróttir sínar. Var það eitt vor, að slíkir leikar voru háðir að bæ Gests bónda. Sóttu margir mótið og var leikið af miklu kappi. Voru þeir bræður, Eyvindur og Bjöm, fremstir allra, og Eyvindur þó fimari. En er líður að leikslokum sjá menn hvar maður nokkur ókennd- ur kemur til leikanna. Sá ríður hvítum hesti og fer geyst. En er hann kemur á leikvöllinn, hleypur hann þegar af hestinum og að Eyvindi og tekur hann fang- brögðum. Glímdu þeir lengi, og mátti eigi á milli sjá, hvor sigra mundi. Um síðir drepur Eyvindur niður öðru hné, en snarastþó jafnharðanáfætur og leggur sniðglímu á aðkomumann svo að hann fellur, og var það mikil bylta. Hann sprettur þegar upp og mælir af móði: »Illa mun Refur bróðir minn kunna því, að þessa sé lengi óhefnt, og muntu hann litla stund standast, ef fundum ykkar ber saman, þótt svo lyki okkar viðskiftum«. Eftir það hleypur hann á hest sinn og ríður burtu. Varð mörgum starsýnt á mann- inn, og þótti hinn gjörvilegasti; en enginn vissi deili á honum. »Það uggir mig«, segir Geirdís Gests- dóttir, »að þessi maður muni eiga eigi alllítið undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.