Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 17

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 17
MÓHOSÓTTI HUNDTJRINN Ío uðu þeir Albert, og vita menn ekki, með hvaða at- vikum. Jón bróðir Alberts hafði ekki róið þenna dag. Um kvöldið lagðist hann til svefns eins og vant var; svaf hann einn í herbergi. Þegar hann var nýsofn- aður, dreymdi hann, að Albert kæmi inn til sín og héldi á tveim bókum; þekkti Jón að það voru Vída- línspostilla og Péturs prédikanir, en um þær bækur höfðu þeir bræður deilt nokkru áður. Lagði Albert þær á borð þar í herberginu, kveikti á lampa, blað- aði um stund í bókunum, andvarpaði og mælti: »Báðar eru bækurnar góðar, og mjög góðar, en þó ófullkomnar eins og öll mannanna verk«. Síðan laut hann niður að Jóni, eins og hann ætlaði að kyssa hann, en þá fann Jón til óbeitar, og er Albert varð þess var, hætti hann við kossinn og mælti: »Nú, er það þá svona? Mér er þá bezt að fara«. í þessum svifum vaknaði Jón og sá Albert ganga frá rúminu fram gólfið; sá hann svipinn glöggt, er hann bar við glugga á herberginu. — Nokkru síðar frétti Jón drukknun Alberts. 5. Móhosótti hunóurlnn. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði). Sigurður Bjömsson hét bóndi, er lengi bjó í Hleið- argarði í Eyjafirði um og eftir miðja 18. öld. Hon- um var send sending sú, er nefnd var Hleiðargarðs- slcotta og lengi hefur fræg verið (sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar). Sigurður gat þó varizt ásóknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.