Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 9

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 9
SAGNIR UM HALL STERKA 7 sagt við hann: »Voru þeir tveir, fantarnir?« »Hvað var það, þó að þeir hefðu verið tveir?« svaraði Hall- ur — og ekki fékkst meira út úr honum í það sinn. Löngu seinna sagði Hallur kunningja sínum, að hann hefði hitt átta manns með hestana; að lokum hefði sér tekizt að yfirstíga þá alla, en aldrei hefði hann í slíka raun komizt fyrr né síðar. Einn af þessum átta hafði verið kona og hafði Halli veitt örðugast að verjast henni; hafði hún skálm í hendi og reyndi jafnan að skera á hnésbætur hans. Vildi hann hlífa konunni í lengstu lög, því að hann þóttist sjá þess merki, að hún væri þunguð, en svo var hún áköf í sókninni, að hann sá sér að lokum ekkert und- anfæri og sparkaði fætinum í fang henni svo hart, að það varð hennar bani. Það verk kvaðst Hallur hafa unnið, sem sér hefði verst þótt, en ekki verið annars kostur, úr því sem komið var. 4. Hallur hlttlr Fialla-Eyvind- öðru sinni var Hallur á heimleið úr skreiðarferð. Missti hann þá hest og klyfjar á fjöllunum. Fór hann þegar að leita hestsins, og er hann hafði skammt farið, sá hann hvar maður fór og teymdi hestinn. Hallur hvatti þá hest sinn og náði mannin- um bráðlega. En þegar maðurinn varð Halls var, teymdi hann hestinn upp á moldarbakka, brá hnífi úr belti sínu og kraup undir kvið á hestinum. Þegar Hallur kom að, hljóp maðurinn í skyndingu undan hestinum og lagði til Halls með hnífnum; nam hann staðar í rifi neðst á síðunni og varð ekki mikið sár. Hallur greip þá um úlnlið mannsins og sveigði hand- legginn svo ómjúklega, að hann brotnaði, en hníf- urinn féll niður. Þá spurði Hallur mann þenna að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.