Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 27

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 27
KERLINGARNAR í SELINU 25 von var, og gengu þær mæðgur á kerlingu að segja sér, hvaða atvik lægju að þessu. Kerling sagði hið ljósasta af veru sinni í selinu, kvaðst aldrei hafa átt betri daga en þar, og fór þess á leit að fá að vera þar veturinn eftir, ef henni entist aldur til. Mæðgurn- ar urðu hamslausar af gremju og öfund og um haust- ið kom þeim saman um að móðir konunnar skyldi dvelja í selinu um veturinn, til þess að hún gæti notið þeirrar ágætis-vistar, sem þar var til boða. Undir veturnætur var hún flutt í selið og lét dóttir- in skilja eftir hjá henni miklar birgðir af góðum mat; var og aðbúnaður allur meira vandaður en verið hafði haustinu áður, þegar móðir bónda átti f hlut. Leið nú fram á veturinn. Upp úr nýári fór að minnka um vistir kerlingar, eri sumt skemmdist af frosti. Fór nú sem fyrri vet- urinn, að Þorri kom fyrstur gesta í selið, og var all- ófrýnn. Leit hann á matarforða kerlingar, gretti sig og mælti: »Minnki og frjósi í kollu þinni, kerlingar- norn«. Fór hann síðan burt. En þegar kerling leit í kollu sína, hafði minnkað í henni og frosið. Komu hinir sömu gestir síðan í selið hver af öðrum eins og árinu áður, litu í kollu kerlingar og höfðu hin sömu orð og Þorri; þvarr matur kerlingar og spillt- ist af frosti því meir sem lengur leið. En af því að kerling var í góðum holdum undir veturinn og var ern eftir aldri, gat hún tórt fram eftir vori við lít- inn og slæman kost. Þegar snjóa leysti, bjóst kona bónda af stað með menn og hesta til þess að sækja kerlingu, móður sína; hlakkaði hún mjög til að hitta hana prúnkna og hressa eftir veturvistina og reið greitt fram dal- inn. En þegar konan kom í selið, var kerling svo að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.