Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 58

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 58
56 SIGRÍÐUR OG HULDUFÓLKIÐ um og kemur Helga til dyra. Sigríður heilsar henni og spyr Helga, hver hún sé. »Þekkirðu ekki hana Siggu«, mælti Sigríður. »Ja, ert það þú, Sigríður mín«, mælti Helga, »hvar hefur þú verið í ár?« Sig- ríður segir henni það, og segir henni, í hvaða erind- um hún sé komin. Helga fylgir Sigríði upp á bæjar- dyraloft, en fer sjálf til baðstofu og segir foreldrum sínum, að Sigga sé komin og í hvaða erindum hún sé komin. »Ja, hún Sigga að gifta sig, sú held eg eigi merkilegan mann«, segir kerling. »Nú þarf eigi lengur að gera lítið úr henni«, mælti Helga, »því að nú er hún þó komin til manns«. Helga gekk síðan fram, bjó sig og fór með Sigríði. Karl og kerling bjuggu sig líka og komu á eftir. Allt var á tjá og tundri í álfasteininum og var vel tekið á móti þeim Helgu og Sigríði. Unnusti Sigríð- ar leiddi til þeirra bláklæddan mann, sem hann sagði að væri bróðir sinn. Leizt þeim engu síður á hann en hinn. Huldumaðurinn bláklæddi spyr Helgu, hvort henni sé nokkuð fjarri skapi að giftast sér, og kvað hún það eigi vera. Þarf eigi að orðlengja það, að þau hétu þarna hvort öðru eiginorði. Síðan var gengið til kirkju og voru bæði brúðhjónin sam- an gefin. Þess skal getið, að karl og kerling höfðu komið til álfasteinsins og voru þau viðstödd í kirkjunni. Þeg- ar búið var að gefa brúðhjónin saman, stóð sýslu- mannskonan upp, gekk til kerlingar, móður Helgu, og mælti: »Legg eg á og mæli eg um, að þú hafir hvorki frið né fró, það sem eftir er æfinnar; það skaltu hafa fyrir meðferðina á Sigríðk. Eftir það hvarf kerling og vissi enginn, hvað af henni varð. Sýslumannskonan fékk karli aftur eina af vinnukon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.