Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 39

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 39
SAGAN AF SVANLAUGU OG HALLÞÓRI 37 Svo líður veturinn, og er Hallþór óhultur í leyni- helli sínum; skortir hann ekkert, því að Svanlaug ber honum óspart mat, og eru þau jafnan saman bæði, er feðgar eru að heiman. Fella þau hugi sam- an og heita hvort öðru eiginorði. Þennan vetur voraði snemma, og þegar leið að sumarmálum, voru nýir snjóar að mestu leystir. Hugsa þau nú ráð sitt og búast til að flýja, og er þeir feðgar eru hjá fé sínu á miðvikudaginn fyrir sumar, flytur Svanlaug sig í leynihellinn til Hall- þórs og býr svo vel um munnann sem hún getur. Vildi hún heldur flýja að degi til, svo að þá grunaði síður, að hún hefði leynidyr úr afhelli sínum. Svo réðu þau það af að bíða í hellinum, þar til feðgar hefðu leitað af sér allan grun, ef þeir yrðu hellisins eigi fyrr varir. — Þegar feðgar koma í hellinn um kvöldið, heyra þau að úlfur kallar á Svanlaugu, en hún gegnir ekki, sem vænta mátti, en karl faðir hans verður ævareiður og segir við úlf: »Það grunaði mig lengi, sonur sæll, að þú mundir verða illa gabb- aður af illkvendi þessu, og leizt mér aldrei ráðlegt að láta hana vera frjálsa, sem þú gerðir, og trúa henni sem sjálfum þér; og því heiti eg þér, ef eg næ henni, að drepa hana þegar með eigin hendi, því að öðrum kosti svíkur hún okkur aftur, og verður það okkar beggja bani. Mun hún hafa leitað í skóginn, og förum nú þegar eftir henni«. Heyra þau nú að þeir fara báðir úr hellinum. Líða svo fjórir dagar að þau heyra ekkert til þeirra. En á fimta degi koma þeir heim, og heyra þau á viðræðum þeirra, að þeir ætla sér að hætta leitinni, og gera helzt ráð fyrir, að hún muni hafa drekkt sér í ánni eða fyrir- farið sér á annan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.