Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 66

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 66
64 FEÁ JÓNI BISKUP VÍDALÍN hann var orðinn biskup, og þótti mönnum þá heldur að kveða. Sjöorða-bókina samdi hann seinasta allra sinna bóka og vandaði hana mjög. Er mælt að hann hafi lagt mikið að sér með föstum og bænahaldi um þann tíma, er hann hafði hana í smíðum; enda er hún ein- hver hin ágætasta guðsorðabók, sem samin hefur verið á íslenzka tungu. Nokkru eftir það er Vídalíns-postilla hafði verið prentuð og var farin að breiðast út um land, kom piltur nokkur að Skálholti og hitti Jón biskup úti við. Töluðust þeir við um stund og fann biskup, að pilturinn var greindur og stóð ekki á svörum af hans hendi. Mun pilturinn ekki hafa vitað, hvern hann var að tala við. Biskup spurði, hvort hann hefði ekki heyrt getið um nýju húslestrabókina, sem út væri komin eftir biskupinn hérna. Pilturinn kvað svo vera. »Hvernig heldurðu að mönnum geðjist að henni?« spurði biskup. »Það er nú misjafnt til henn- ar lagt«, svaraði pilturinn, »sumum þykir hún ágæt, en öðrum þykir lítið til hennar koma«. »Hefur þú nokkuð heyrt úr henni?« spurði biskup. Pilturinn jánkaði því. »Hvernig þykir þér hún?« spurði bisk- up. »Mér þykir hún nógu góð«, svaraði pilturinn; »það er eins og biskupinn hafi smogið í hvers manns rass«. Biskupi þótti svarið gott, þótt ekki væri það sem kurteislegast; þóttist hann vita, að pilturinn hefði átt við það, að biskup gæti mönnum svo nærri eins og hann hefði búið í hvers manns huga. Greiddi biskup eitthvað fyrir pilti þessum, áður en þeir skildu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.