Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 71

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 71
SAGAN AF FOEVITNA JÓNI 69 hafa þar komið. Það sem eftir var jóla gerðist ekki neitt markvert, er í frásögur sé færandi. Að liðnum jólum kveður prestur álfana, en álf- konan grænklædda fylgir honum út. »Hvenær ætl- arðu að koma hingað alkominn?« spyr álfkonan prest. »Fyrir næstu jól«, svarar prestur. »Það ætla eg að biðja þig um, að hafa ekki hann Jón með þér«, segir álfkonan. Prestur lofar því. Eftir það kveður prestur álfkonuna mjög innilega. Stígur prestur síð- an í bátinn og Jón með honum; þá segir prestur við Jón: »Það sagði eg þér, Jón, að þú myndir illt af því hljóta að fara með mér, sem nú er fram komið; en þess bið eg þig að láta engan vita, hvar við höf- um verið«. Jón lofar því. Eftir það halda þeir heim, og var Jón jafnan eftir þetta sem utan við sig. Nú líður fram á næsta vetur. Einn sunnudag, nokkru fyrir jól, messar prestur og kveður söfnuð sinn í síðasta sinni; en enginn vissi, hvert hann ætl- aði. Síðan selur prestur eigur sínar og kemur þeim í peninga. Skömmu seinna kveður prestur heimafólk sitt og hverfur; vissi enginn, hvað um hann varð. Það er að segja af Jóni, að það var eins og allt kven- fólk hefði bölvun á honum, og allar þær stúlkur, sem hann bað, veittu honum afsvar. Þunglyndur var hann alla æfi síðan, en bezt kunni hann við sig, er hann var að ganga við fé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.