Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 12

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 12
10 FRÁ SÉRA STEFÁNI PRÓFASTI í LAUFÁSI leyti, árið 1717, giftist Jórunn biskupsdóttir Hann- esi Lárussyni Scheving, sýslumanni Eyfirðinga. Tók hann þá Stefán fyrir skrifara sinn. Hannes sýslu- maður var mikilmenni og mjög vel látinn, en lifði skamma stund; hann dó á Munkaþverá 1. maí 1726. Síðan bjó Jórunn á Múnkaþverá í tvö ár og fáein ár eftir það á Espihóli, en allt af var Stefán fyrirvinna hjá henni. Þá segja munnmælin, að Jórunn hafi orð- ið þunguð af hans völdum. Skrifaði hún þá föður sínum og tjáði honum allt satt og rétt um hagi sína og bað hann jafnframt að stuðla að því, að hún mætti giftast Stefáni. Það drógst fyrir biskupi að svara bréfinu; segja menn að honum hafi ekki líkað ráðahagurinn fyrir mannvirðingar sakir og þegar meinbugir voru á fallnir. Jórunni leiddist þá eftir svari föður síns, lét söðla hest sinn og reið vestur að Hólum til fundar við hann; var þá liðið langt á meðgöngutíma hennar. Þegar Jórunn fann föður sinn, samdist svo með þeim, að hann samþykkti ráðahaginn; árið eftir útvegaði hann þeim Stefáni uppreisn og giftust þau síðan. Var Stefán vígður til Múnkaþverár árið 1730. — Mælt er að Hannes sýslumaður hafi sagt það fyrir, að Stefán, skrifari sinn, mundi eiga Jórunni að sér látnum. Árið 1738 fékk séra Stefán Laufás, og var þar til dauðadags, 1754. Sex árin síðustu var hann prófast- ur í Þingeyjarsýslu. Það var einhverntíma á pró- fastsárum hans þar, að hann messaði sunnudag einn um vetur og varð dvöl nokkur, áður en tekið var til messugerðar, en prófastur var inni í kór að ræða þar við ýmsa málsmetandi menn. Þá á hann að hafa mælt fram vísu þessa, er hann minntist fyrri æfi sinnar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.