Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 18

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 18
16 MÓHOSÓTTI HUNDUEINN Skottu, enda var hann kjarkmaður og talinn að vera fjölkunnugur. Svo er sagt, að á yngri árum hafi Sigurður verið svo frábær göngugarpur, að fáir væru hans jafn- ingjar. Einhverju sinni hafði hann gengið á einum degi frá Hleiðargarði að Hólum í Hjaltadal, en leið þessi er nú aldrei gengin á skemmri tíma en tveim dögum. Sjálfsagt hefur Sigurður farið stytztu leið: yfir Kamb vestur í öxnadal, síðan Auðnaháls og þá Hjaltadalsheiði; en ekki var hann þjakaðri en svo eftir gönguna, að hann gekk heim til sín sömu leið daginn eftir. Sá var siður Sigurðar á haustum, eftir það er al- menn fjallskil voru afstaðin, að hann fór í fjárleitir inn á öræfi. Var hann þá oftast einn í förum, því að fáa fýsti að fara í slíkar ferðir, þegar vetur var í nánd, en allra veðra von. Kom það eigi ósjaldan fyrir, að á komu hríðar og dimmviðri, svo að Sig- urður varð að liggja úti svo dægrum skifti. Þegar svo bar undir, var hann einatt talinn af, en ætíð skilaði hann sér aftur til byggða og þökkuðu margir það fjölkynngi hans, hve vel hann rataði úr slíkum svaðilförum. Það ýtti og undir þá trú manna, að hann var mjög fundvís á fé og kom oftar með margt en fátt úr eftirleitum sínum. Þó fór svo að lokum, að hann lagði ferðir þessar algerlega niður; mun það meðfram hafa verið sakir þess, að menn löttu hann mjög og kváðu ferðir þessar óvarlegar; en sú var aðal-ástæðan, að hann komst í krappan dans í síðustu leitarferð sinni. Eitthvert haust réðist Sigurður til ferðar, eins og hann var vanur; var þá áliðið hausts og komið und- ir veturnætur. Gekk hann fram úr dal þeim, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.