Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 21

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 21
MÓHOSÓTTI HUNDURINN 19 vaknaður og hinn kátasti. Sagði Þorbjörg, hvað fyr- ir sig hefði borið, en Sigurður bað hana vera ó- hrædda við seppa, því að ekki mundi hann ónáða þau framar; kvaðst hann hafa fyrir því séð um nóttina, að hvorki þeim né öðrum yrði mein að Hosa eða húsbændum hans. Varð það og að sönnu, því að aldrei varð hans vart upp frá því. Margar getur hafa verið að því leiddar, hvar dal- ur sá muni vera, sem Sigurður kom í og hvaða leið hann muni hafa hlaupið, er hann kornst til byggða. Sagði hann svo frá, að á hlaupunum hefði hann eitt sinn farið í gegnum breiðu mikla af svörtum bútum. Hafði hann gripið einn þeirra og stungið í vasa sinn. Búturinn reyndist að vera surtarbrandur; var hann lengi síðan til í Hleiðargarði, og eru fá ár sið- an honum var brennt. En aldrei hefur surtarbrands- breiðan rnikla fundizt. — Sumir hafa getið þess til, að dalurinn muni vera fram af Egilsdal svonefnd- um; liggur hann upp frá Egiisá í Skagafirði og er afarlangur. Svo herma gamlar sagnir, að á þeim slóðum hafi áður hafzt við útilegumenn, og hafi ó- sjaldan orðið þeirra vart. Sagt er að maður nokkur skagfirzkur hafi einhverju sinni farið í eftirleit fram eftir Egilsdal. Hafði hann villzt lengi og legið úti, en komizt að lokum við illan leik til bæja. Voru þá föt hans rifin og tætt, en hann sjálfur blár og blóðugur. Eigi vildi hann segja frá tíðindum úr ferð sinni, en talið var líklegt, að hann hefði lent hjá útilegumönnum og gengið af þeim dauðum eða á annan hátt komizt úr höndum þeirra. Eitt sinn þeg- ar hann var spurður um þetta efni, svaraði hann með vísu þessari: 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.