Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 61

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 61
FRA JÓNI BISKUP VIDALIN 59 þegar á þig er yrt?« »Ekki er eg mállaus«, segir Þór- dís, »en ekkert vil eg skifta mér af álfum«. »Þú munt þá ekki vilja fara með mér og verða konan mín?« segir hann. »Lítið er eg þér kunn«, segir hún »en þó mun eg lítið á móti því hafa«. Var nú álfur- inn hjá henni, þar til er fólkið kom heim. Álfurinn bar þá upp bónorð sitt til Þórdísar við foreldra hennar; þau svöruðu því seinlega, en létu það samt eftir, er þau heyrðu vilja hennar. Bauð álfurinn þeim að fara með sér, en það vildu þau ekki. Eftir það bjó Þórdís sig og kvaddi foreldra sína. Síðan hurfu þau álfurinn og hún. Oft var það, að bréf barst frá Þórdísi til foreldra hennar í sæti það, sem hún hafði áður setið í. Sagði hún þeim í fyrsta bréf- inu, að hún ætlaði að fara að gifta sig, og bauð þeim í veizlu sína; hún sagðist vera í klettum, sem voru þar skammt á braut frá bænum, — en ekki vildu þau fara í veizluna. Faðir Þórdísar dó á undan móður hennar; bauð hún þá móður sinni til sín, en hún vildi það ekki og bjó það sem eftir var æfinnar í koti sínu. Jafnan lét Þórdís vel yfir sér í bréfum sínum. Nokkru fyrir dauða móður hennar hættu bréfin að koma frá henni, og héldu menn að hún væri þá dáin. 14. Frá Jánl bisknp Tfdalfn. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Þegar Jón Þorkelsson Vídalín sigldi fyrst til há- skólans árið 1687, var hann lítt búinn að fararefn- um, því að frændur hans voru félitlir. Skipstjóri sá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.