Gríma - 01.09.1934, Page 76

Gríma - 01.09.1934, Page 76
74 ÓFRESKJAN í ÖXNAFELLSFJALLI ur frá öxnafelli, sem hún þekkti vel og vissi að var dálítið hrekkjóttur; hélt hún að hann væri að hræða sig með þessu, kallaði því upp og sagði, að honum skyldi ekki verða kápan úr því klæðinu, því að hún væri ekki vitund hrædd við hann. Ekki var neinu svarað, en ófreskja þessi færðist nær. Fór nú að fara um Maríu, en samt kallaði hún aftur og sagð- ist vita, að þetta væru ekki annað en hrekkir við sig. Átti nú ófreskjan ekki nema stuttan spöl til hennar. Þá greip hana hræðsla mikil, svo að hún tók til fótanna og hljóp allt hvað hún gat heim á leið. Þegar hún átti skammt eftir heim að bænum, leit hún við og sá þá að ófreskjan veitti henni eftir- för. Herti hún þá á hlaupunum og staðnæmdist ekki fyrr en hún kom inn í baðstofu. Rétt á eftir fór að heyrast brölt uppi á bæjarhúsunum. Fór svo að lok- um, að tveir karlmenn klæddust og fóru út; gengu þeir upp á bæinn og allt i kringum hann, en ekki urðu þeir neins varir. Dögg var á jörðu og sáu þeir slóð eða einhvern undarlegan feril á húsunum og kringum þau; röktu þeir slóðina yfir túnið ofan í gil, sem er þar nálægt, en þar hvarf hún þeim. —- Uppgötvaðist aldrei, hvaða ófreskja þetta var. 28. Dranpr í heytótt. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Sögn Jóns Hallgrímssonar). Jón hefur maður heitið, Hallgrímsson. Hann bjó lengi á Hrólfsstöðum í Skagafirði, en fluttist síðar til Eyjafjarðar, var þar á ýmsum stöðum og flutti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.