Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 34
34 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir,
9 ára, frá Búð í Þykkvabæ,
alltaf kölluð Lotta, og
hesturinn Tenór, 22 vetra,
hafa slegið í gegn á síðustu
vikum með sýningaratriði sitt
á hestasýningum.
Atriðið gengur út á nokkurs
konar loftfimleika sem Lotta sýnir
á meðan Tenór hleypur með hana á
baki. Bæði eru þau klædd í búning
og ná einstaklega vel saman í
þessu skemmtilega atriði. Lotta
sér ekki sólina fyrir hestum enda
alltaf að stússast í kringum hross
ef hún er ekki í skólanum. /MHH
Lotta og Tenór slá
alls staðar í gegn
Nokkrir járningamenn, sem hafa
járningar að atvinnu, mættu
nýlega á þriggja daga námskeið
í heitjárningum í skemmunni í
hestamiðstöðinni Dal á jörðinni
Dallandi í Mosfellsbæ.
Kennari var Aksel Vibe,
margfaldur Norðurlandameistari í
heitjárningum. Námskeiðið tókst
afbragðs vel og var mikil ánægja
með það hjá þátttakendum. /MH
NÝKOMIN SENDING AF COSMO JARÐTÆTURUM
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar
JARÐTÆTARAR
Á meðfylgjandi mynd eru þeir sem sóttu námskeiðið, talið frá vinstri: Kjartan Gunnar Jónsson, Marteinn Magnús-
son, skipuleggjandi námskeiðisins, Halldór Kristinn Guðjónsson, Geert A.K. Cornelis, Snorri Dal Sigurður, Elmar
Birgisson, Aksel Vibe kennari, Birkir Þrastarson, Þórhallur Pétursson og Leó Hauksson. Hesturinn Brúnki er hér
með þeim. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson
Lærðu heitjárningar hjá
Norðurlanda-
meistara
Aksel Vibe er margfaldur Norður-
landameistari í heitjárningum.
Lotta og Tenór fín saman í Rangárhöllinni við Hellu. Mynd / MHH
HROSS&HESTAMENNSKA
Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær
480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is
Í yfir 20 ár hefur Viking Window AS
framleitt tréglugga og hurðir með
eða álkápu í öllum litum sem
afhendast tilbúnir til ísetningar.
Afgreiðslutími er einungis 5 -8 vikur
Sjá nánar á www.viking.ee
Sendu okkur gögn á sala@aflvelar.is og fáðu tilboð
Gluggar og hurðir