Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 34

Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 34
34 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, 9 ára, frá Búð í Þykkvabæ, alltaf kölluð Lotta, og hesturinn Tenór, 22 vetra, hafa slegið í gegn á síðustu vikum með sýningaratriði sitt á hestasýningum. Atriðið gengur út á nokkurs konar loftfimleika sem Lotta sýnir á meðan Tenór hleypur með hana á baki. Bæði eru þau klædd í búning og ná einstaklega vel saman í þessu skemmtilega atriði. Lotta sér ekki sólina fyrir hestum enda alltaf að stússast í kringum hross ef hún er ekki í skólanum. /MHH Lotta og Tenór slá alls staðar í gegn Nokkrir járningamenn, sem hafa járningar að atvinnu, mættu nýlega á þriggja daga námskeið í heitjárningum í skemmunni í hestamiðstöðinni Dal á jörðinni Dallandi í Mosfellsbæ. Kennari var Aksel Vibe, margfaldur Norðurlandameistari í heitjárningum. Námskeiðið tókst afbragðs vel og var mikil ánægja með það hjá þátttakendum. /MH NÝKOMIN SENDING AF COSMO JARÐTÆTURUM www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar JARÐTÆTARAR Á meðfylgjandi mynd eru þeir sem sóttu námskeiðið, talið frá vinstri: Kjartan Gunnar Jónsson, Marteinn Magnús- son, skipuleggjandi námskeiðisins, Halldór Kristinn Guðjónsson, Geert A.K. Cornelis, Snorri Dal Sigurður, Elmar Birgisson, Aksel Vibe kennari, Birkir Þrastarson, Þórhallur Pétursson og Leó Hauksson. Hesturinn Brúnki er hér með þeim. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson Lærðu heitjárningar hjá Norðurlanda- meistara Aksel Vibe er margfaldur Norður- landameistari í heitjárningum. Lotta og Tenór fín saman í Rangárhöllinni við Hellu. Mynd / MHH HROSS&HESTAMENNSKA Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær 480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is Í yfir 20 ár hefur Viking Window AS framleitt tréglugga og hurðir með eða álkápu í öllum litum sem afhendast tilbúnir til ísetningar. Afgreiðslutími er einungis 5 -8 vikur Sjá nánar á www.viking.ee Sendu okkur gögn á sala@aflvelar.is og fáðu tilboð Gluggar og hurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.