Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 51

Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018 Fram undan er annasamur „svefnruglingur“ hjá mörgum sauðfjárbændum og því ágætt að leiða hugann að því hvar hægt er að spara orku til að ná að klára úthaldið sem fylgir svefnlitlum sauðburði. Hægt er að minnka þreytu með mjög einföldum hætti ef tekið er tillit til eftirfarandi: Hávaði getur verið ótrúlega þreytandi. Í einum af þessum pistlum mínum sagði ég frá því að ég hafi mælt dB hávaða í nýlegum fjárhúsum rétt fyrir morgungjöf á sauðburði. Hægt er að ná í smáforrit í síma sem mælir hávaða: leitarorð; decibel. Hávaðinn í símanum mínum mældist tiltölulega stöðugur á 105– 107 dB. í nálægt 10 mínútur. Í svona miklum hávaða er ekki ráðlegt að dvelja nema 2–7 mínútur án þess að hafa tappa í eyrunum eða eyrnahlífar. Því minni hávaði því lengur helst úthaldið því hávaði er svo lýjandi. Í miklum hávaða er maður ótrúlega fljótur að verða þreyttur og að skemma í sér heyrnina er það bara ávísun á það sem kallast síþreyta. Fæði og orkugjafi Til að geta unnið erfiðisvinnu þarf orku í skrokkinn og það að halda út heilan sauðburð er ágætt að huga að mataræðinu. Óreglulegur svefn og matartími er ekki góður fyrir úthald. Góð ráð um rétt fæði er víða hægt að nálgast frá íþróttafólki sem stundar miklar og stífar íþróttaæfingar. Sé rennt yfir helstu áherslur um mataræði frá næringarfræðingum er greinilega af nógu að taka. Það sem hefur staðið uppúr hjá mér við lestur á hollu og næringarríku fæði er að forðast það sem kallast ruslfæði á milli mála. Halda sig frekar við að borða orkuríkar máltíðir reglulega og sleppa ruslfæði og orkudrykkjum á milli mála sem mest. Persónulega er ég mjög hrifinn af þurrkuðum ávöxtum og vatni sé mikil þörf á aukaorku á milli mála, en þetta hefur reynst mér vel þegar ég þarf aukaorku. Svefnleysi er hættulegt Nauðsyn þess að fá svefn er mikil, svefnlaus maður er hættulegur sjálfum sér og öðrum. Eftir margar nætur og daga vakandi yfir óbornum og bornum ám á sauðburði er það hluti af daglegum verkum að þurfa að bregða sér upp í dráttarvél eða aka bíl. En er maður í standi til að stjórna ökutæki? Það er ekki að ástæðulausu sem bílstjórum á stórum bílum er bannað að aka lengur en í vissan tíma á sólarhring. Það er mat hvers og eins hvort hann sé hæfur til að aka, en viðkomandi þarf að muna að hann er ekki einn í umferðinni. Mörg umferðarslys hafa orðið vegna svefnleysis og langvarandi þreytu, fjarlægðarskynið er ekki rétt, sjón og viðbragð engan veginn að virka rétt hjá þeim sem þurfa hvíld og svefn. Vorverkahugleiðingar: Heyrnarskemmdir er ekki hægt að lækna, þær eru varanlegar Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is MESSÍAS RYKKUR IÐN VAPP NÆRÐAR SKORDÝR FOR ÓSJÁLF- RÁTT PLANTA ÓSKIPTU TRÉ KÆLA STRENGUR GEGNA STIKK- PRUFA ÓNENNA STÍGANDI MERGÐ VERKUR HJARA FLJÓT- FÆRNI URGUR TVEIR EINSBETLAR ÖRNA VÍN VANAÐUR FRUMEIND DRYKKUR ROLA ÆTA ÞÁTT-TAKANDIFRUMEFNI MATS AÐ BAKI ÁN SLEPPA ÞVENGUR SKORDÝR STALLUR EINRÆÐI PRÍL BARDAGI REKALD SIGTAST KK NAFN SKELDÝR LEIKNISKJÖN HLEYPA ÓSKERTA RÓTLEYSI KOSNING MJÖG ÞEFJA SKRÆLNA RÓMVERSK TALA GOGG BLÖKK KVÖLD SAMTÖK Á FÆTIHEILAN SÍLL ORKA SPENDÝRASI YNDIS 82 LÖÐUR MÆLIR TOTA SAM-STÆÐA ÓVISS LOKKA BARDAGI AMJÖG F S K A P L E G A FFLEKKA R E K N A STROFF GUFU- HREINSA F I T TTAUMUR O G G R E I N EIMUR Ð I L I SPYRJAFISKUR I N N A INNIHALD RÓTA RÓMVERSK TALA S K A R A MARGVÍS- LEGAN NÆRA Ý M S A N TVEIR EINSLÍFLÁT A ÞÁTT- TAKANDI PEDALI KVÍSL SÍTT L E I T A ÁSAMT HNUSADUGLEGUR N A S A HLÝJA NES GGÁ A F L I KVARTARUGLA M Ö G L A MUNDAMERGÐ O T AVEIÐI M N GEIFLA LÖG- BRJÓTUR G R E T T A MÁLMUR BAUN Ú R A NÍ RÖÐ B I K SVELGRUNNI I Ð U TÓNLIST STAKURKÆRLEIKS E I N N INNYFLITJARA A JÁRN- SKEMMD Á FÆTI R Y Ð SLÁTTAR-TÆKI L J Á R VÆTA HARLA A G I G R I L L HALLMÆLA GALDRA- STAFUR L A S T A SPRIKL TÁLBEITA I ÐRIST R I M L A R SKÍNAÁTT S T A F A SAMTÖK UPILAR A S S T M I I R MÆLI- EINING Ð Ú N N A S MINNKA A R TEMUR Ý A R G N A A RKAFMÆÐI ÞYKKNA 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.