Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018 NBÍ ehf, nautastöðin á Hesti í Borgarfirði auglýsir laust til umsóknar starf fjósameistara - nautahirðis. Laust er til umsóknar starf nautahirðis við NBÍ efh., nautastöðina á Hesti í Borgarfirði. Starfið felst í fóðrun og daglegri umhirðu ungkálfa og nauta, vinnu við sæðistöku, dagleg þrif, viðhald, umsjón með sæðisbirgðum, afgreiðslu á sæði, rekstrarvörum og köfnunarefni, sækja kálfa til bænda, umsjón og þrif á lóð stöðvarinnar svo og ýmsum fleiri verkþáttum. Vinnuskylda er á helgum og hátíðum, á móti öðrum starfsmönnum stöðvarinnar. Við leitum að áhugasömum og drífandi starfsmanni, konu eða karli, sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. Reynsla í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Umsækjendur skulu hafa lokið búfræðiprófi og hafa auk þess reynslu í búfjárrækt og búfjárhirðingu. Vinnuvélaréttindi eru kostur. Skriflegum umsóknum, ásamt ferilskrá og meðmælum, skal skila til: NBÍ ehf, Hesti, 311 Borgarnes eða á tölvupóstinn: bull@emax.is. Hægt er að senda fyrirspurn á sama netfang en upplýsingar eru ekki veittar í gegnum síma. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Gert er ráð fyrir að nýr starfsmaður hefji störf ekki síðar en 1. ágúst. FJÓSAMEISTARI  NAUTAHIRÐIR Um er að ræða jörð á afar fallegum stað í Breiðdal ásamt góðu íbúðarhúsi, sumarhúsi, hesthúsi og hlöðu. Eign sem býður upp á mikla möguleika í ferðaþjónustu. Á undanförnum árum hefur verið starfrækt ferðaþjónusta þar sem boðið er upp á hestaferðir með leiðsögn við afar góðan orðstír og gistingu í sumarhúsi. Eigninni geta fylgt u.þ.b. 45 hross, öll reiðtygi og tilheyrandi klæðnaður ásamt lítið notaðri dráttarvél. Einnig getur allt innbú í sumarhúsi fylgt. Jörðin er talin vera nærri 900 hektarar og ræktað land er skráð 21,4 hektarar. Mögulegt er að rækta töluvert meira. Eigninni fylgir veiðiréttur í Breiðdalsá og arður af hreindýraveiði. Stefnt er að lagningu ljósleiðara á næstu misserum. Eignin stendur í 26 km fjarlægð frá Breiðdalsvík og 54 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500/615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Eignatorg kynnir: Lögbýlið Höskuldsstaði, Breiðdalshreppi, landnr. 158968 Eigum enn þá nokkur hús úr síðustu sendingu af þessum frábæru stálgrindarhúsum á hagstæðum verðum. Það sem til er: √ 1 stk. 60 fm á 2,98 millj. kr. + vsk. √ 1 stk. 84 fm á 3,5 millj. kr. + vsk. √ 1 stk. 112 fm á 4,3millj. kr. + vsk. Verðin innifela aðaluppdrætti, sökkul- og burðarþolsteikningar. Einnig eru nokkur af þessum vönduðu grill húsum (47 mm nótað og alheflað) til á lager. Þau eru eru sexhyrnd og tæpir 12 fm. Verð: 718 þús. kr. + vsk. Nánari upplýsingar í síma 862-8810 eða hjá grs@sparenergihus.dk STÁLGRINDAR- OG GRILLHÚS TIL SÖLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.