Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2014, Blaðsíða 2

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2014, Blaðsíða 2
r:í ® Framúrskarandi ® fyrirtæki 2013 • • • Set ehf. Brunahanarog lagnir f rá Set Set röraverksmiðja er umboðsaðili fyrir brunahana frá danska fyrirtækinu AVK Snemma árs 2012 varð Set röra- verksmiðja fyrir miklu tjóni af völdum elds. Skjót viðbrögð slökkviliðsmanna urðu fyrirtækinu til happs, en það hefði geta farið mun verr ef eldurinn hefði Læst sig í nærliggjandi byggingum. Þetta kennir okkur að mikilvægt er að hafa brunavarnir í lagi. Með lögnum frá Set og brunahö- num frá AVK er hægt að tryggja gott aðgengi að vatni. Fjögurra áratuga starfsemi fyrirtækisins hefur öðru fremur einkennst af mjög virku sam- keppnisumhverfi. Þæraðstæður hafa kallað á árvekni og skjót við- brögð þar sem áhersla hefur verið lögð á hátt tæknistig, framleiðni og gæðavitund. Mikil þekking og reynsla hefur skapast á sviði framleiðslutækni hjá fyrirtækinu. Á það einnig við um kunnáttu á sviði markaðsmála og þjónustu við lagnaiðnaðinn. GÆÐAKERFI Q < IST ISO 9001 Röraverksmiðja Eyravegur 41 800 Selfoss Sími +354 480 2700 Fax +354 482 2099 www.set.is set@set.is Set ehf • Röraverksmiðja

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.