Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1990, Blaðsíða 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1990, Blaðsíða 2
fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 3. TÖLUBLAÐ 3. ÁRGANGUR 1990 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helgi Seljan Setning, útlit og umbrot: Guðmundur Einarsson Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg hf. Ljósmynd á forsíðu: Yictor Ágústsson. FRÁ RITSTJÓRA Með þessu Fréttabréfi nálgast aldur þess óðum árin þrjú. Um efnisval og efnisumfjöll- un má alltaf deila, en dagljóst virðist mér að meiri fjölbreytni er þörf í efnisvali og enn víðar af vettvangi hins daglega lífs þyrfti að fá læsilegt efni, uppörvandi og til enn frekari glöggvunar á kjörum hins fatlaða um leið. Sakir fjölmargra fyrirspuma þykir skylt að geta þess einu sinni enn að Fréttabréfið er sent ókeypis til allra félagsmanna í aðildarfé- lögum Öryrkjabandalags Islands eða rúm- lega 9000 einstaklingum. Ymsum öðrum er ætla má að láti sig þessi málefni varða eru svo send eintök einnig. Ennþá er það svo að undrafáir finna hjá sér hvöt til þess að leggja aumingja ritstjór- anum lið í einsemd hans við efnisleit. Gerið nú bragarbót. H.S. Etið og drukkið yfrið nóg. Sjá bls. 8. EFNISYFIRLIT: Endurskoðun laga...........................3 Minning Trausta............................5 Punktar..............................5-13-22 Ágústþankar.................................6 Hvað um Fréttabréfið?......................7 Af Foreldra og styrktarfélagi heymardaufra...............................8 Styrktarfélag vangefinna..................10 Hlerað í hornum........................12-26 Ljóð Ólafs Þorsteinssonar.................13 Starfsvika í Staðarborg...................14 Framkvæmd Karvelslaga.....................16 Séra Guðný Hallgrímsdóttir................18 Frá sjónarhóli móður......................20 Af stjómarvettvangi.......................23 Ritgerð um MS.............................24 Nokkrir umferðarþankar....................27 25. þing Sjálfsbjargar....................28 Aðalfundur og atvinnumálaráðstefna........30 Aðalfundur Blindrafélagsins...............31 Matur er mannsins megin...................32 Bóndi ljóðar í Breiðdal...................33 í brennidepli.............................34 Af vettvangi heyrnarlausra................36 2

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.