Fréttablaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 36
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarf- semi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum samskiptum. Starfssvið: • Framkvæmd reglulegra úttekta og sértækra skoðana á upplýsingakerfum bankans í sam- ræmi við alþjóðlega staðla um framkvæmd innri endurskoðunar (e. International Standards for the Professional Practice of Internal Auditing) • Úttektir á stjórnkerfi upplýsingaöryggis skv. ISO 27001 • Verkefni tengd gagnavinnslu og gagnagreiningu á sviði innri endurskoðunar • Þátttaka í öðrum verkefnum innri endurskoðunar bankans • Skýrsluskrif og eftirfylgni úrbótakrafna Sótt er um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is/storf og er umsóknarfrestur til og með 8. júní nk. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisá- ætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Innri endurskoðun starfar óháð öðrum sviðum í skipulagi bankans og í samræmi við staðla og siðareglur alþjóðasam- taka um innri endurskoðun (IIA). Einingin veitir óháða og hlutlæga staðfestingu og ráðgjöf fyrir Seðlabankann og félög í hans eigu og leggur mat á virkni innra eftirlits, áhættustýringar og stjórnarhátta. Innri endurskoðandi starfar samkvæmt ákvæðum 39. greinar laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019 undir umsjón bankaráðs og er ábyrgur gagnvart því. Laus störf á sviði innri endurskoðunar Hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, helst á sviði tölvunar- og/eða viðskiptafræði • Góð almenn þekking á stöðlum, eins og ISO 27001, Cobit og GTAG • Þekking á greiningartólum, eins og Power BI, Alterix og ACL • Þekking á netöryggisþáttum í upplýsingakerfum er kostur • Reynsla af úttektum á upplýsingakerfum eða próf í tölvu- endurskoðun „Certified Information Systems Auditor, CISA“ er kostur • Lipurð í samskiptum og góð hæfni til að vinna með öðrum • Frumkvæði í starfi, öguð og skipulögð vinnubrögð og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti 2019 - 2022 Nánari upplýsingar veita Nanna Huld Aradóttir innri endurskoðandi (nanna.huld.aradottir@sedlabanki.is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedlabanki.is). Um er að ræða 100% starfshlutföll með starfs- stöð í Reykjavík. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Sérfræðingur í upplýsingakerfum Við óskum eftir að ráða sérfræðing með þekkingu og reynslu af upplýsingatækni, til að annast úttektir á upplýsinga- kerfum bankans, auk gagnavinnslu og gagnagreiningar á sviði innri endurskoðunar. Starfssvið: • Framkvæmd reglulegra og sértækra úttekta í samræmi við alþjóðlega staðla um framkvæmd innri endurskoð- unar (e. International Standards for the Professional Practice of Internal Auditing) • Skýrsluskrif, kynning á niðurstöðum úttekta og tæki- færum til úrbóta er varðar stjórnarhætti, áhættustýringu og eftirlitsaðgerðir • Þátttaka í öðrum verkefnum innri endurskoðunar t.a.m. gerð áhættumiðaðrar endurskoðunaráætlunar, eftir- fylgni úrbótakrafna og reglubundinni skýrslugerð • Þátttaka í samhæfingu við aðrar eftirlitseiningar, t.a.m. á sviði öryggismála, regluvörslu og persónuverndar Hæfnikröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking af eða reynsla á sviði endurskoðunar, eða vinnu samkvæmt stöðlum • Gagnrýnin hugsun, öguð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Faggildingu sem innri endurskoðandi (CIA vottun) lokið eða í ferli er kostur • Lipurð í samskiptum og góð hæfni til að vinna með öðrum • Frumkvæði í starfi, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Sérfræðingur í innri endurskoðun Óskum eftir að ráða sérfræðing með þekkingu og reynslu á sviði endurskoðunar, til að taka þátt í reglulegum og sér- tækum úttektum innan bankans. Vélamaður / Verkamenn Vanur vélamaður óskast á nýlega hjólagröfu sem fyrst. Verkamenn óskast, vanir hellulögnum og lóðarvinnu. Næg vinna í boði. (höfuðborgarsvæði) Umsóknir sendast á nesvelar@nesvelar.is Frekari uppl veitir Hrannar í s: 897 8011 Píanókennari / meðleikari Blokkflautukennari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa píanókennara á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka í 75-100% starf og blokkflautukennara á Selfossi og Stokkseyri í um 25% starf, frá hausti 2020. Menntun og eiginleikar: - Tónlistarkennari III (samkv. kjarasam. FT/FÍH) - með hljóðfærakennarapróf eða aðra tónlistarmenntun sem nýtist í starfi. - Eigi gott með mannleg samskipti. - Samviskusamur, skapandi og skipulagður. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 861-9687 eða aðstoðarskólastjóra í síma 864-1235. Umsóknarfrestur er til 13. júní 2020. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til helga@tonar.is eða joi@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 11 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.tonar.is Aðstoðarmaður bakara óskast. Umsóknir sendist á bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt BAKARI. Sími: 561 1433 Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.