Fréttablaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 30.05.2020, Blaðsíða 82
    Hafrannsóknastofnun   Opið hús í Fornubúðum 5, Hafnarfirði  Hafrannsóknastofnun, rannsókna‐ og ráðgjafarstofnun hafs og vatna  er  flutt  í  nýtt  og  glæsilegt  hús  að  Fornubúðum  5,  við  höfnina  í  Hafnarfirði.   Á sjómannadaginn 7. júní milli kl. 13 og 17 býður Hafrannsóknastofnun  öllum að skoða húsið. Stutt kynning verður á starfseminni og veitingar  í boði.  Við biðjum gesti að sýna tillitsemi vegna sóttvarna en talið verður inn og út úr húsinu. Við erum öll almannavarnir.  Verið hjartanlega velkomin ‐ Hafrannsóknastofnun okkar allra      Ljó s my nd a r i n n Þ ór-hallur Sævarsson opnaði sýningu sína á pop-up á Hafnartorgi með pomp og prakt á fimmtudags-k völd ið. My nd ir na r eru úr bókinni Quarantine Ice- land, en Þórhallur myndaði staði sem alla jafna eru fullir af fólki en tæmdust meðan á þessum for- dæmalausu tímum stóð. Verkinu var ætlað að fanga hið sérstaka andrúmsloft sem sveif yfir vötnum meðan á samkomubanninu stóð vegna COVID-19. Flottasta athafna- og listaliðið lét að sjálfsögðu sjá sig og sá RVK Cocktails um drykkina á þessu fallega vorkvöldi. Sýningin stendur yfir til 7. júní. steingerdur@frettabladid.is Ísland í sóttkví á myndum Listamaðurinn sjálfur, Þór- hallur Sævars- son, ásamt dóttur sinni Sæunni Stellu. MYNDIR/BRYNJAR SNÆR Hanna Maja, Hrefna Björk Sverrisdóttir og Magnús Scheving. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas og Johnny Rozas mættu að sjálfsögðu. Svanhildur Stella Guð- mundsdóttir, Bryndís Há- konardóttir og Lára Árnadóttir létu sig ekki vanta. Leikkonan Jördís Richter, listfræðingurinn Elísabet Svendsen og Sóley Kristjánsdóttir athafnakona mættu einnig á sýninguna á fimmtudaginn. Þórhalli fagnað af félaga sínum, Arnari Inga Jónssyni, rétt áður en opn- unin hófst. Ljósmyndasýningin Quaran­ tine Iceland var opnuð á fimmtudaginn á Hafnartorgi. Flottasta fólkið lét sig ekki vanta á þessu fallega vorkvöldi. 3 0 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R46 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.