Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 82

Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 82
    Hafrannsóknastofnun   Opið hús í Fornubúðum 5, Hafnarfirði  Hafrannsóknastofnun, rannsókna‐ og ráðgjafarstofnun hafs og vatna  er  flutt  í  nýtt  og  glæsilegt  hús  að  Fornubúðum  5,  við  höfnina  í  Hafnarfirði.   Á sjómannadaginn 7. júní milli kl. 13 og 17 býður Hafrannsóknastofnun  öllum að skoða húsið. Stutt kynning verður á starfseminni og veitingar  í boði.  Við biðjum gesti að sýna tillitsemi vegna sóttvarna en talið verður inn og út úr húsinu. Við erum öll almannavarnir.  Verið hjartanlega velkomin ‐ Hafrannsóknastofnun okkar allra      Ljó s my nd a r i n n Þ ór-hallur Sævarsson opnaði sýningu sína á pop-up á Hafnartorgi með pomp og prakt á fimmtudags-k völd ið. My nd ir na r eru úr bókinni Quarantine Ice- land, en Þórhallur myndaði staði sem alla jafna eru fullir af fólki en tæmdust meðan á þessum for- dæmalausu tímum stóð. Verkinu var ætlað að fanga hið sérstaka andrúmsloft sem sveif yfir vötnum meðan á samkomubanninu stóð vegna COVID-19. Flottasta athafna- og listaliðið lét að sjálfsögðu sjá sig og sá RVK Cocktails um drykkina á þessu fallega vorkvöldi. Sýningin stendur yfir til 7. júní. steingerdur@frettabladid.is Ísland í sóttkví á myndum Listamaðurinn sjálfur, Þór- hallur Sævars- son, ásamt dóttur sinni Sæunni Stellu. MYNDIR/BRYNJAR SNÆR Hanna Maja, Hrefna Björk Sverrisdóttir og Magnús Scheving. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas og Johnny Rozas mættu að sjálfsögðu. Svanhildur Stella Guð- mundsdóttir, Bryndís Há- konardóttir og Lára Árnadóttir létu sig ekki vanta. Leikkonan Jördís Richter, listfræðingurinn Elísabet Svendsen og Sóley Kristjánsdóttir athafnakona mættu einnig á sýninguna á fimmtudaginn. Þórhalli fagnað af félaga sínum, Arnari Inga Jónssyni, rétt áður en opn- unin hófst. Ljósmyndasýningin Quaran­ tine Iceland var opnuð á fimmtudaginn á Hafnartorgi. Flottasta fólkið lét sig ekki vanta á þessu fallega vorkvöldi. 3 0 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R46 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.