Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2020, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2020, Blaðsíða 7
GODDI.IS Auðbrekku 19 - kópAvogi - S. 544 5550 Sauna- og gistitunnur ásamt viðarkyntum pottum Sjáðu úrvalið á goddi.is Margar gerðir Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum Verð aðeins 58.500 kr. Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum n Verð frá 58.500 kr. Sauna- og gistitunnur ásamt hitaveitupottum og nokkrum tegundum af skeljum Sjáðu úrvalið á Infrared saunur ásamt viðarkyntum pottum INFRARAUÐUR KLEFI POTTARKERRUR ÁKLÆÐILEÐURLÍKI OG LEÐUR SAUNATUNNUR KYNNING GODDI: Vantar ekki góðan, heitan pott eða sánaklefa á goðorðið þitt? Smá- og heildsölufyrirtækið Goddi hefur þróast töluvert í áranna rás frá því það var stofnað fyrir ríflega hálfri öld. Tímarnir breytast og mennirnir með og í dag býður Goddi upp á vandað og fjölbreytt vöruúrval af rafmagnspottum, sánaklefum, gisti- og sánatunnum, sánavörum og mörgu fleira. Goddi: Lítið goðorð Fyrirtækið Goddi ehf. var stofnað sem umboðs- og heildsala árið 1967 af Haraldi Lýðssyni. Nafn fyrirtækisins er fengið úr Laxdælu, en þar er sagt frá Þórði godda sem bjó á Goddastöðum í Laxárdal. Orðið merkir (lítill) goðorðsmaður. Í dag stýrir sonur eigandans, Friðgeir Haraldsson, fyrirtækinu. „Upphaflega seldi Goddi aðallega húsgögn, áklæði, leður og leðurlíki en með tímanum hafa orðið breytingar í verslun og tækni. Enn þann dag í dag eru helstu vöruflokkar Godda áklæði, leður og leðurlíki. Þá bjóðum við upp á gott úrval af þessum vörum á lager en einnig getum við sérpantað nær hvað sem er fyrir viðskiptavini okkar. Þess utan höfum við einnig verið að flytja inn og selja báta- og fólksbílakerrur og bjálkahús,“ segir Friðgeir Haraldsson, eigandi Godda.Vöruúrvalið er stórglæsilegt og má skoða betur á vefsíðu fyrirtækisins, goddi.is. Infrarauð sána fyrir heilsuna Talsverð aukning hefur orðið í sölu á infra-rauðum sánaklefum, en klefarnir eru þekktir fyrir að hafa víðfeðm, jákvæð áhrif á líkama og heilsu þeirra sem nota þá reglulega. Infrarauðu geislarnir hreinsa húðina, geta stuðlað að lækkuðum blóðþrýstingi, brenna hitaeiningum, slá á verki í líkamanum og veita almenna vellíðan. Það er fátt betra en að skella sér í funheita sánu á köldum vetrarkvöldum. Goddi býður upp á úrval af sauna- og gistitunnum sem hafa vakið athygli, enda sérlega vönduð og falleg smíð. Tunnurnar fást í ýmsum stærðum og er mögulegt að hita þær ýmist með raf- eða viðarkyntum ofnum. Heit böð eru eitt af því sem hefur svo sannarlega haldið lífi í landanum í gegnum langa, kalda og dimma vetur. Goddi er með úrval af hitaveituskeljum í heita potta. Einnig ýmsar gerðir svo sem kringlóttar, ferkantaðar og áttkantaðar á frábæru verði, eða frá 150.000 kr. Bjálkahús úr norskri furu Við getum einnig útvegað bjálkasumar- eða heilsárshús, garðskála og fleira í nokkrum bjálkaþykktum. Húsin eru frá Astel Garden, einu elsta og vandaðasta framleiðslufyrirtæki timburhúsa á Balkanskaganum. Húsin eru mestmegnis framleidd úr norskri furu og er hægt að fá í ýmiss konar útfærslu, t.d. með eða án gólfs eftir því hvort húsið fer á steypta plötu eða annað. Skoðaðu möguleikana á heimasíðunni goddi.is. Goddi býður að auki upp á níðsterk og vönduð lok á potta. Lokin fást í fjórum stærðum og tveimur litum, brúnum og gráum. Þau eru tólf sentímetrar að þykkt með styrkingu og kosta 58.500 kr. Stærðirnar eru: 200×200 sm. 208×208 sm. 213×213 sm. 220×220 sm. Goddi ehf. Auðbrekku 19, 200 Kópavogur. Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni goddi.is Vanti frekari upplýsingar má senda fyrirspurn á netfangið goddi@goddi. is eða hring ja í okkur í síma 544- 5550 og 822-4150 Saunatunna 330 með palli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.