Íþróttablaðið - 01.02.1944, Side 17
IÞRÓTTABLAÐIÐ
9
ast verið mitt bezta bragð, lengi vel
var innanfótarhælkrókur, (hægri á
hægri) næstur, en hefur vikið nú í
seinni tíð fjrrir krækjunni, klof-
bragði og sniðglímu niðri, hægra
megin.
Hvað finnst þér aðallega að þurfi að
breyta í lögum um glímu?
Gu&m.: í fljótu bragði finnst mér ekki
neitt sérstakt, sem þurfi breytingar
við um glímutökin, eða betur mætti
fara á annan liátt.
Kristm.: Mér finnst til dæmis við
flokkun glímumanna, þurfi að færa
lágmarksþyngd keppenda í þyngsta
flokki úr 70 kg. i minnst 80 kg. eða
85. Það er engin sanngirni í þvi, að
maður, sem er 70 kg. keppi i sama
flokki, og maður, sem er 100 kg.
eða um það. Enda er það marg-
sannað, eins og glíman er nú glímd,
vinna keppendur meira á þyngd,
stærð og kröftum, en bragðfimi.
Eins finnst mér brýn þörf á því,
að samdar verði sérstakar og itar-
legar reglur um fagra glímu. Sér-
stakar og liandhægari dómskrár
verði lögleiddar, þar sem dómurum
sé skylt að skrá bragðafjölda, bragð-
leikni, framkomu og unnar glímur
hvers keppanda sérstaklega og
haga stigagjöf sinni eftir því. Dóm-
arar skulu vera lielzt á þrjá vegu
við glímuvöllinn svo þeir sjái hverj '
viðureign sem bezt. Skili þeir sið-
an skrám sínum, að jokinni keppni
til úrvinnslu án þess að liafa borið
þær saman. Fyrirkomulag og vinnu-
brögð, sem ríkt hafa á siðari lcapp-
glímum, sem ég hefi Jjekkt til, tel
ég óviðunandi.
Hvað finnst þér mest athugavert um
núverandi kappglimur?
Giiðm.: Það er helzt kæmi til greina
viðvíkjandi þessu atriði. eru dómar-
arnir. Þeir séu fullkomlega hæfir til
þess að gegna starfinu, þekkja glímu-
reglurnar út i æsar, og liafi smekk
fyrir fagurri og drengilegri glímu. Ég
vildi helzt leggja það til, að komið
yrði á námskeiði fyrir glímudóm-
ara, og yrðu til þess valdir hinir
hæfustu menn sem völ er á. Þó
maðurinn geti verið góður glímu-
maður er ekki vízt, að hann hafi
að sama skapi góða liæfileika eða
nógu skarpa dómgreind til að dæma
glímu.
Kristm.: Fyrst og fremst að þær vilja
vera þungt glímdar, og stundum
ekki laust við að nálgist nið. Stafar
það að mínu áliti af glímustöðunni
í byrjun og hve langt er fylgt eftii
brögðum, og að glímureglurnar
skuli leyfa það. Eins finnst mér
dómarar þurfi að vera strangari
með að halda keppendum betur
inni á glímuvellinum. Ennfremur
að ef keppendur fylgja ekki algjör-
lega settum reglum um brögð og
varnir, verði þeirn tafarlaust gefii.
áminning.
Ilvað finnst þér um að breyta til og
hefja glimu alltaf úr stíganda, en ekki
úr kyrrstöðu eins og nú tíðkazt?
Guðm.: Þetta er atriði, sem nokkuð
hefir verið rætt um. Ég er því eklci
mótfallinn á neinn hátt. Ég held
jafnvel að meiri léttleiki geti orðið
yfir glímunni með Jiessu fyrirkomu
lagi, en þunga oe: stirða glímu ber
um fram allt að forðast.
Kristm.: Ég tel engan vafa á Jiví, að
glíman yrði léttari og svipfallegri í
heild á kappglímum, ef þetta fyrir-
komulag væri tekið upp. Losnaði
við ljóta stöðu og bol, að minsta
kosti i byrjun hverrar glímu.
Hvaða fyrirkomulagi telur þii að liægt
væri að koma við til þess að bragð-
kunnátta í glímu nyti sín betur í
kappglimu?
Guðm..- Það þykir jafnan kostur á
glímumanni að hann sé bragðmarg-
ur, og Jiað ber vissulega að stuðl~
að Jiví, að það séu sem flestir.
Til liess að örva bragðkunnáttu
gæti ef til vill komið til greina að
veita sérstök verðlaun, jaeim er
sýnir flest brögð á kappglímu, eða
leggur á flestum brögðum.
Kristm.: Ég held, að ef tekin væri
upp keppnin í fjölbragðaglímu, eft-
ir þeim ágætu reglum og fyrirkomu
lagi, sem Þorsteinn Einarsson i-
Jiróttafulltrúi hefur samið fj'rir
slíka keppni, myndi losa glímumenn
úr þeirri einhæfni. að binda sig ein
göngu við eitt til tvö brögð. Enn-
fremur að hert væri á því í glímu-
reglunum, að keppendur héldu ekki
hver öðrum föstum með stifum
handleggjum, eða noluðust stífir og
ósveigjanlegir, með þungum og ó-
frjálsum stíganda.
Hvað hefur þú meirci að segja um
glímuna?
Guðm.: Gliman er sú íjirótt, sem er
dálítið sérstök að Jiví leyti, að hún
Jiekkist hvergi annarsstaðar i þeirri
mynd, sem liér. Hún mun liafa
lialdist hér lítið breytt i aðalatrið-
um fram á þennan dag, sem hún
þekktist lijá forfeðrum vorum. Ég
álít að við verðum að vernda glím-
una sem allra bezt við getum fyrir
öllum nútíma áhrifum Gera sem
minnstar breytingar á sjálfri glím-
unni, Jivi að hætt er við, ef far-
ið er út í t>að, að Jiað leiði smám
saman til þess að hún missi sinn
upprunalega heildarsvip, og likist
meir og meir ýmsum nútímaíl)rótt-
um. Til Jjess að glíman geti haldið
áfram að vera vinsæl og eftirsótt
ijirótt, þarf vissulega að hafa valc
andi auga með J)vi að glímukunn-
átta og bragðkunnátta verði aukin
svo sem frekast er liægt, og öll
þunglamaleg átök og stirðbusahátt
ur fái liarða dóma. Hvað snertir
lipurð og léttleika i glímum hafa
áreiðanlega orðið framfarir nú á
síðustu árum. Yerði haldið áfram
að fegra glímuna i þá átt, mun
útbreiðsla og áhugi fyrir henni auk
ast svo sem nú er.
Kristm.: Það er ekki nema fátt eitt,
sem ég hefi sagt um okkar göfugu
l)jóðaríj)rótt af öllu því, sem um
hana mætti segia.
En að þessu sinni vil ég að end-
ingu segja þetta: Það er algerlega
röng skoðun, sem sumir vilja halda
fram, að í glímu sé meiri ineiðsla
liætt en í öðrum iþróttum.
Sé glíman rétt leikin bæði i
kappglímum og á æfingum, koma
meiðsli ekki fyrir. Glíman Jijálfar
líkamann alhliða, þjálfar samstarf
huga, handa og fóta ])roskar karl-
mennsku og drenglyndi keppandans
mörgum íþróttum fremur.
Svo vil ég að endingu bera fram
þá ósk, að allir gamlir og nýir