Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1944, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.02.1944, Blaðsíða 38
XIV ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ginndvðllnr sannrar norrænnar menningar ern rit Snorra Starlnsonar. íslenzkir íþróttamenn! Hraustur likami er fyrsta skilyrðið til þess að geta lifað. Hraust sál er skilyrði til þess að geta lifað menningarlifi. íþróttirnar efla hreysti og auka fegurð likamans. Fornbókmenntirnar og þá sérstaklega rit Snorra Sturlu- sonar eru grundvöllur hinnar sönnu andlegu menningar. Heimskringlu, öndvegisverk norrænna bókmennta eftir mesta rithöf- und Norðurlanda, Snorra SturJuson, með um 300 myndum eftir sex frægustu málara Norðmanna, 7-800 síður í geysistóru broti, fáið þér fyrir aðeins 140 krónur. Gerist áskrifendur strax í dag. Gerið Heimskringlu að heimilisriti yðar.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.