Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 25
Sigríður og Guðríður við eitthvert hátíðlegt tækifæri. Á bak við þær mæðgur má þekkja Róbert Jónsson, Valsmann; Finnhoga Kristjánsson, handknattleiksmarkvörð og Jón Birgi Pétursson, núverandi fréttastjóra Dagblaðsins. en farið var til Þýzkalands síðastliðið haust. Ég fór þá ferð og lék þar mína fyrstu landsleiki. Núna hefi ég leikið 5 landsleiki. — Hvaða sess finnst þér íslenzkur kvennabolti skipa hjá ráðamönnum H.S.Í.? — Mér finnst nákvæmlega ekkert gert fyrir kvennaboltann og tel ég það að miklu leyti verk þeirra í H.S.Í. að handboltinn okkar er stimplaður leiðin- legur. Leikirnir eru á þannig tímum að áhorfendafjöldi er í algeru lágmarki. Það myndi verða okkur mikil lyftistöng ef að okkar leikir yrðu settir á, á undan karlaleikjunum. Þá myndum við leggja okkur meira fram og leikirnir yrðu skemmtilegri í alla staði. Því það á alveg það sama við um okkar íþrótt og aðrar íþróttagreinar að góður árangur byggist að mjög miklu leyti á áhorfendum og hvatningu þeirra. Ekki bæta íþrótta- fréttaritarar heldur ástandið, því það er alger hending ef maður rekst á úrslit kvennaleikja á íþróttasíðum dagblað- anna, að maður tali nú ekki um að gangur leikja sé rakinn. Á þessu er að- „Hjónaslaginn“ kölluðu þeir þessa mynd, en hún var tekin suður á Keflavíkurflugvelli er landsliðin voru að æfa þar. eins ein undantekning og er það í- þróttasíða Morgunblaðsins, en hún hefur yfirleitt gert I. deildar leikjum okkar nokkuð góð skil. — Hver skyldu svo framtíðaráform Gurrýar vera? — Ég er nú búin með I. áfanga í Fjölbrautarskólanum Breiðholti. Ég er þar við nám á uppeldisbraut og þegar ég hef lokið því námi ætla ég að halda á- fram og Ijúka stúdentsprófi frá Fjöl- brautarskólanum. Að því loknu hef ég hug á að reyna að komast að í íþrótta- kennaraskólann. Þangað til það getur orðið ætla ég að halda áfram með Fram í handboltanum og vonandi áfram þegar ég er búin með íþróttakennaranámið. Við stelpurnar í Fram erum alveg stað- ráðnar í því að verja íslandsmeistaratit- ilinn í nokkur ár í viðbót. — Ekki er að efa að það á eftir að veitast öðrum liðum erfitt að ná titlinum af Fram-stúlkunum, því þær eru, allar sem ein, jafnákveðnar í að halda honum sem lengst. En tíminn einn á eftir að skera úr um hvort þeim tekst það eður ei. GLæsilegt safn verðlaunagripa. Uppskera Sigríðar og Valsliðsins sem var á sínum tíma nær ósigrandi í hnadknattleik kvenna. Iþrottafjölskyldan . 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.