Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 30
Glæsileg íþróttahátíð í blíðskaparveðri var mótið sett við hátíðlega athöfn að kvöldi 21. júlí. Gamalreyndir Ungmennafélagsmenn kölluðu þetta „ekta Landsmótsveður“. Á Selfossi var samankominn mikill fjöldi mótsgesta sem slógu uþp tjaldbúðum víðsvegar um Selfoss; keppendurnir voru í tjaldbúðum sem staðsettar voru nálægt keppnisstöðum, en fjöl- skyldu- og almenningstjaldbúðir voru á friðsælli stöðum þar sem umferð var ekki jafn mikil. íþróttablaðið brá sér austur til þess að fylgjast með gangi móts- ins. Hér fer á eftir í máli og myndum hvers það varð vísara. Borðtennis Líklegasti sigurvegarinn í karlaflokki að því er okkur var tjáð, heitir Jón Sig- urðsson, U.M.F.K. Við inntum hann eftir því hvort hann stefndi að Lands- mótssigri. — Ég keppti á Landsmótinu á 16.LANDSMÓT UMFÍ SELFOSSI 21.-23. 3ÚLÍ 1978 Akranesi og þá varð ég í öðru sæti. Ég ætla ekki að láta það henda mig nú, því ég ætla mér 1. sætið í þetta sinn. Að vísu er það kannski svolítil bjartsýni, því ég er sjómaður á togara í Keflavík og gefst mér því lítill tími til æfinga. Heima í Keflavík er áhugi fyrir borðtennis mjög mikill. Nú eru til dæmis fjórir strákar frá Keflavík í æf- ingabúðum fyrir borðtennisleikara í Svíþjóð og kosta þeir sig algjörlega sjálfir. Með þessu áframhaldi ættum við Keflvíkingar að vera líklegir til mikilla afreka í borðtennis í framtíð- inni. Ragnhildur Sigurðardóttir, U.M.S.B. er aðeins 15 ára, en hún er núverandi íslandsmeistari í borðtennis og hún sigraði jafnframt í borðtenniskeppninni á Landsmótinu á Akranesi 1975. — Ætlar þú að endurtaka leikinn frá því á Akranesi, Ragnhildur? 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.